Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1936, Qupperneq 4

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1936, Qupperneq 4
1 III. TUTTUGU OG FIMM ÁRA AFMÆLI HÁSKÓLA ÍSLANDS Hinn 17. júní 1936 voru liðin 25 ár frá stofnun háskólans. Var afmælisins minnzt á þann Iiáit, að haldin var minningar- atliöfn í ncðri deildar sal alþingis, er liófst kl. 11 árdegis. Voru viðstaddir allmargir boðsgestir, auk kennara og stú- denta. Rektor stýrði athöfninni og hélt ræðu þá, er hér fer á eftir: Háskóli íslands er i dag 25 ára gamall. Vígsla hans fór fram hér í þessum sal þann 17. júní 1911, en því var ein- mitt þessi dagur valinn, að þá var hundrað ára afmæli Jóns Sigurðssonar, sem fyrstur manna hafði vakið máls á því, að liér þvrfti að stofna háskóla, og hafið haráttu fvrir því. Það var þó ekki fvrr en löngu eftir hans dag, að sú hugmynd komst í framkvæmd. Að vísu voru prestaskóli og lækna- skóli húnir að starfa hér lengi áður og lagaskóli í nokkur ár, en það var fyrst 17. júní 1911, að þeir skólar voru sam- einaðir og gerðir að deildum sameiginlegs háskóla, og heim- spekisdeild hætt við, þar sem kennd vrðu forspjallsvisindi og íslenzk fræði. Þannig var þá Háskóli íslands til orðinn og stóð því að nokkru leyti á gömlum merg, þar sem gömlu skólarnir voru. En munurinn var sá, að nú komu þeir allir undir eina stjórn, þar scm var reklor og deildarforsetarnir, er mynduðu háskólaráðið, og svo viðhótin, heimspekisdeildin. íslenzk fræði höfðu áður, að mestu leyti, verið stunduð í Kaupmannahöfn, þangað þurftu Islendingar að sækja nám, ef þeir vildu leggja stund á islcnzkt mál, sögu eða hók- menntir. Þar hafði líka verið vel unnið, og mest og bezt af íslenzkum mönnum. Auðvitað höfðu líka ýmsir lagt rækt við íslenzk fræði hér heima, hæði háskólagengnir menn og aðrir, en allt var það gert i hjáverkum. Hér var þá enginn maður launaður til þess að leggja vísindalega stund á íslcnzk
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.