Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1936, Qupperneq 7

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1936, Qupperneq 7
/ scm háskólinn hefir ált við að búa, og því cr góð von enn um það, að árangurinn verði betri þegar tímar liða og aðstæður batna, en það liljóta þær að gera með vaxandi skilningi á vís- indalegu slarfi. Nú eru að vísu örðugir tímar, en bversu oft liafa ekki verið örðugir tíma bér á landi og annarsstaðar áður og þó ekki staðið nema stundarkorn. Það er engin ástæða til þess að ætla, að mannkjmið muni ekki geta rétt sig úr þessari kreppu, sem það er uú í, muni ekki geta fundið nýtt skipulag og nýjar leiðir lil betra lífs. 752 stúdentar hafa alls innritazt í háskólann frá því hann tók til starfa. Margir liafa komið í þeim tilgangi einum, að lesa forspjallsvísindi og snúa sér síðan að öðrum störfum og ýmsir útlendingar hafa innritazt hér um stundarsakir. Nú eru við nám um 175 stúdentar, en útskrifazt hafa 104 úr guð- fræðisdeild, 151 úr læknadeild, 124 úr lagadeild og 17 úr heim- spekisdeild. Það hefir verið fundið háskólanum til foráttu, að liann væri embættismannaskóli og lítið annað en embættismannaskóli. Mér er spurn: Eru ekki allir báskólar að mestu leyti emhættis- mannaskólar? Og þó að hann væri ekkert annað en embættis- mannaskóli þá ætti bann samt fullan rétt á sér. Hvar væri þjóðin stödd, ef hún ætti ekki völ á vel menntuðum embættis- mönnum? Og ég þori að fullyrða það, að þeir kandidatar, sem við útskrifum héðan úr báskólanum, standa ekki að haki kandidötum frá allflestum erlendum háskólum. Það er livergi meining með háskólanámi að gera kandidatana að vísinda- mönnum, það verða bvergi ncma örfáir af öllum bópnum. Aðalatriðið er, að þeir læri undirstöðuna undir þau störf, sem þeim er ætlað að vinna með þjóðinni, og á það hefir verið lögð mikil áherzla bér við báskólann, ef til vill meiri en víða ann- arsslaðar. Sú mikla áberzla, sem lögð befir verið á kennsluna, liefir auðvitað dregið úr vísindaiðkunum kennarauna og þó er alveg furðulegt, þegar litið er yfir 25 ára starfið, hve mikið vísinda- starfið befir orðið bjá mönnum, sem haft hafa jdirgripsmeiri kennslu en þekkist við nokkurn annan báskóla í heimi. Hér
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.