Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1936, Síða 18
18
V. KENNARAR HÁSKÓLANS
í guðfræðisdeild:
Prófessor Sigurður P. Sivertsen, prófessor dr. theol. Magnús
Jónsson, prófessor Ásmundur Guðmundsson og aukakennar-
ar: 1 kirkjurélti Eggert Bricm liæstaréttardómari, í grísku
adjunkt Kristinn Ármannsson, söngkennari Signrður Birkis
og Páll Isólfsson orgelleikari.
í læknisfræði:
Prófessor Guðmandur Hannesson, prófessor Guðntundur
Thoroddsen, prófessor Níels Dungal, prófessor Jón Hj. Sig-
urðsson, og aukakennarar: Ólafur Þorsteinsson, háls-, nef- og
eyrnalæknir, Kjartan Ólafsson augnlæknir, Vilhelm Bernhöft
tannlæknir og Trausti Ólafsson efnafræðingur.
í lagadeild:
Prófessor Ólafur Lárusson, prófessor Bjarni Benediktsson
og settur prófessor dr. jur. Þórður Eyjólfsson hæstaréttar-
dómari. Hafði próf. Þórður Eyjólfsson verið skipaður liæsta-
réttardómari 24. sept. 1935, en 8. okt. var hann settur til að
gegna sínu fvrra prófessorsembætti, þangað til öðruvísi yrði
ákveðið. Hinn 19. ágúst 1936 var ísleifur Árnason fulltrúi
skipaður prófessor í lagadeild frá 1. sept. 1936 að telja.
í heimspekisdeild:
Prófessoi', dr. phil. Ágúst H. Bjarnason, prófessor dr. phil.
Sigurður Nordal, prófessor, dr. phil. Alexander Jóhannesson
og pi-ófessor Árni Pálsson. Aukakennarar: dr. phil. Walter
lwan, fil. lic. Áke óhlmarks, G. A. Selby, B. A. og lic. és lettres
Mlle Fanny Pelibon.
Störfum i'itara og dyravarðar gegndi Pétur Sigurðsson.