Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1936, Side 21
21
dóttir kona hans. Stúdent 1935 (R). Eink. 6.u. 62. Guðjón
Klemensson, f. á Bjarnastöðum á Álftanesi 4. jan. 1911. For.:
Ivlemens Jónsson kennari og Auðbjörg Jónsdóttir kona lians.
Stúdent 1935 (R). Eink.: 5.l>2. 63. Louisa Fischer Þórðarson, f.
25. okt. 1910 í Laren í Hollandi. For.: Peter Mörk Fischer
skipstjóri og Iluibtje-Maria Dirkje Fischer f. Boom kona
lians. Stúdent 1928 í Hamburg. 64. Magnús Sigurðsson, f. á
Vífilsstöðum 17. apríl 1916. For.: Sigurður Magnússon pró-
fessor og Sigríður Jónsdóttir kona hans. Stúdent 1935 (R).
Eink. 4.35. 65. Ólafur Bjarnason, f. á Akranesi 2. marz 1914.
For.: Bjarni Ólafsson skij)stj. og Elín Ásmundsdóttir kona
lians. Stúdent 1935 (R). Eink.: 6.84. 66. Ólafur Tryggvason,
f. á Víðivöllum í Fljótsdal 11. okt. 1913. For.: Tryggvi Ólafs-
son bóndi og Sigríður Þorsteinsdóttir kona hans. Stúdent
1935 (R). Eink.: 6.43. 67. Páll Sigurðsson, f. á Vífilsstöðum
24. okt. 1917. Albróðir nr. 64. Stúdent 1935 (R). Eink.: 6.54.
68. Ragnar Sigurðsson, f. að Ljósavatni 17. apríl 1916. For.:
Sigurður Guðmundsson j)ast. em. og Dorotliea Guðmunds-
son kona lians. Stúdent 1935 (R). Eink.: 5.38. 69. Skúli Bjarkan,
f. á Akurevri 13. júní 1915. For.: Böðvar Bjarkan lögfræð-
ingur og Kristín Bjarkan kona lians. Stúdent 1935 (A). Eink.:
5.53. 70. Skúli Magnússon, f. í Hátúni í Skriðuhreppi 27. marz
1911. For.: Magnús Friðfinnsson bóndi og Friðbjörg Jóns-
dóttir kona hans. Stúdent 1935 (A). Eink. S.ns. 71. Stefán Páls-
son, f. í Búðardal 13. júní 1915. For.: Páll Ólafsson framkv.-
stj. og Hildur Stefánsdóttir kona hans. Stúdent 1935 (R).
Eink.: 5.32. 72. Vilhjálmur Jóhannsson, f. i Geitaskarði í
Langadal 4. nóv. 1913. For.: Jóhann Fr. Kristjánsson liúsa-
meistari og Mathilde V. f. Gröndahl kona hans. Stúdent 1935
(R). Eink.: o.m. 73. Þórður Möller, f. i Rvík 13. jan. 1917.
For.: Jakob Möller alþm. og Þóra Möller kona lians. Stúdent
1935 (R). Eink.: 6.25.
2*