Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1936, Síða 24
24
Heimspekisdeildin.
I. Eldri stúdentar.
1. Jóhann Sveinsson (609). 2. Ólafur Briem. 3. Björn Gu'ð-
finnsson. 4. Börge Sörensen. 5. Steingrímur Pálsson (151.50).
6. Sveinn Bergsveinsson (609). 7. Bruno Ivress. 8. Halldór
Halldórsson. 9. Jón Jóhannesson (451.50). 10. Steingrímur J.
Þorsteinsson. 11. Bjarnþór Þórðarson (151.50). 12. Ólafur A.
Siggeirsson. 12. Ragnar Jóhannesson (451.50).
II. Skrásettir á háskólaárinu.
13. Birgir Einarson, f. í Rvík 24. des. 1914. For.: Magnús
Einarson dýralæknir og Asta Einarson kona hans. Stúdent
1935 (R). Eink .: 4.03. 14. Bragi Sigurjónsson, f. að F.inars-
stöðum í Reykjadal 9. nóv. 1910. For.: Sigurjón Friðjónsson
bóndi og Ivristín Jónsdóttir kona hans. Stúdent 1935 (A).
Eink .: 6.53. 15. Guðmundur Eggert Matthíasson, f. i Mið-
görðum í Grímsev 26. febr. 1909. For.: Mattli. Eggertsson prest-
ur og Guðný Guðmundsdóttir kona hans Stúd. 1934 (A). Eink.:
5.45. 16. Helgi Tryggvason, f. í Kothvammi í Húnavatnssýslu
10. marz 1903. For.: Tryggvi Bjarnason bóndi og Elisabet
Eggertsdóttir kona lians. Stúdent 1935 (R). Eink. 7.ot. 17.
Ingibjörg Böðvarsdóttir, f. í Rvík 21. júlí 1915. For.: Böðvar
Jónsson kaupm. og Guðrún Skúladóttir kona lians. Stúdent
1935 (R). Eink.: 5.40. 18. Ingibjörg Sigurjónsdótir, f. í Argerði
í Svarfaðardal 17. des. 1914. For.: Sigurjón Jónsson læknir
og Sigríður Ólafsdóttir kona hans. Stúdent 1935 (A). Eink.:
6.bi. 19. Walter Jerome Arneson, f. í Benford, N.-Dak., 20.
sept. 1907. B. A. University of North Dakota 1931. 20. Karel
Vorovka, f. í Prag 17. júlí 1911. For.: Dr. Karel Vorovka og
Jaroslava f. Novotná kona hans. Stúdent 1931 í Prag.