Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1936, Page 25
25
VII. KENNSLAN
Guðfræðisdeildin.
Prófessor Sigurður P. Sívertsen.
1. Fór með fyrirlestrum yfir samstæðilega guðfræði 2 stund-
ir i viku fyrra misserið og 5 stundir í viku síðara misserið.
2. Kennimannleg guðfræði 4 stundir í viku fvrra misserið,
en 1 stund í viku síðara misserið. Æfingar í barnaspurn-
ingum, fyrirlestrar um Helgisiðabók íslenzku þjóðkirkj-
unnar (frá 1934), fyrirlestrar um lielztu ati'iði prédikun-
arfræðinnar og æfingar í ræðugjörð og ræðuflutningi.
Prófessor dr. theol. Magnús Jónsson.
1. Fór með yfirheyrslu og viðtali vfir Jóhannesarguðspjall
á grísku, 6 stundir í viku frá upphafi fyrra misseris fram
í janúar.
2. Fór með yfirheyrslu vfir kirkjusögu ístands frá upphafi,
6 stundir í viku frá því er Jóh. var lokið, til misseraskipta,
og síðan í lok síðara misseris..
3. Fór með fvrirlestrum og viðtali vfir Rómverjabréfið frá
upphafi síðara misseris til aprílloka.
Prófessor Ásmundur Guðmundsson.
1. Fór vandlega yfir sérefni og ræðuheimild Matteusarguð-
spjatts, eftir gríska textanum, 6 stundir í viku, lil jóla.
2. Fór vfir sérefni Lúkasarguðspjalls, eftir íslenzka textan-
um, (i stundir í viku frá áramótum til misseraskipta.
3. Fór að því loknu yfir inngangsfræði Gamla testamentis-
ins, 6—9 stundir í viku fram í byrjun aprilmánaðar.
4. Fór því næst yfir Hirðisbréfin og 2. Pétursbréf, eftir ís-
lenzka textanum, í 9 stundir í viku út síðara misserið.
Adjunkt Kristinn Ármannsson.
1. Fór vfir með hvrjöndum:
a) K. IJude: Græsk Elementærbog.