Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1936, Page 27
27
Prófessor Níels P. Dungal.
1. Fór með yfirheyrslu og viðtali yfir almenna sjúkdóma-
fræði 3 stundir í viku.
2. Kenndi meinafræði 3 stundir í viku.
3. Kenndi réttarlæknisfrœði 1 stund í viku.
4. Hafði æfingar í vefjafræði, meinvefjafræði og smásjár-
rannsóknum með eldri stúdentum. Var liver stúdent lát-
inn taka þátt í daglegum störfum í Rannsóknarstofu há-
skólans í mánaðartíma, áður en hann gekk undir mið-
hlutapróf.
5. Hafði æfingar í líkskoðun og krufningum, þegar verk-
efni var fyrir liendi.
Prófessor Jón Hj. Sigurðsson.
1. Fór með yfirheyrslu og viðlali yfir lyflæknisfræði 3—4
stundir viku með elztu nemöndum. Von Mehring: Lehr-
huch der inneren Medizin lögð til grundvallar við kennsl-
una.
2. Sjúkravitjun 3—4 stundir í viku með elztu nemöndum
í Landspílala.
3. Elztu nemendur látnir skrifa sjúkdómslýsingar yfir sjúk-
linga í Landspítala.
4. Fór yfir grundvallaratriði í sjúklinga-rannsóknaraðferð-
um með yngri nemöndum 1 stund í viku. Aðferðir sýnd-
ar verklega, er því varð við komið. Seifert & Miiller:
Taschenbuch der Krankenuntersuchungsmethoden notuð.
5. Leiðbeindi elztu nemöndum við stofugang í Land-
spílala 1—2 stundir á dag.
G. Fór með vfirheyrslu og viðtali yfir lyfjafræði, 3 stundir
í viku bæði misserin. Við kennsluna vað stuðzt við Pouls-
sons Pharmakologie.
Aukakennari Kjartan Ólafsson, augnlæknir.
1. Fór yfir augnsjúkdómafræði 1 stund í viku bæði miss-
erin með eldri nemöndum. Curt Adam: Taschenbucli der
Augenheilkunde var notuð við kennsluna.