Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1936, Side 29

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1936, Side 29
29 Lagadeildin. Prófessor Ólafur Lárusson fór yfir kröfurétt, sérstaka hlutann, 6 st. í viku bæði jnisserin. Prófessor Bjarni Benediktsson fór yfir: 1. Réttarfar, 6 st. í viku fyrra misserið. 2. Stjórnlagafræði, 6 st. í viku síðara misserið. Hæstaréttardómari, dr. jur. Þórður Eyjólfsson fór vfir: 1. Almenna lögfræði með bvrjöndum 2 stundir í viku. 2. Refsirétt, almenna blutann, 3 stundir í viku. 3. Persónurétt 1 stund í viku. Elztu nemendur liöfðu skriflegar æfingar. Heimspekisdeildin. Prófessor, dr. phil. Ágiíst H. Bjarnason. Fór í forspjallsvisindum vfir almenna rölcfræði og al- menna sálarfræði 4 stundir í viku bæði misserin. í rökfræði var notuð við kennsluna Almenn rökfræði eftir kennarann, en í sálarfræði: H. Schjelderup: Psykologi, 2. útg. Prófessor, dr. phil. Sigurður Nordal. 1. Fór yfir sögu íslenzkra bókmennta 1350—1750, 2 stundir í viku bæði misserin. 2. Fór vfir Hávamál fvrra misserið og önnur Eddukvæði síðara misserið 2 stundir aðra hverja viku. 3. Hafði rannsóknaræfingar 2—3 stundir aðra liverja viku bæði misserin. Prófessor, dr. phil. Alexander Jólmnnesson. 1. Flutti fvrirlestra um rúnir 1 stund i viku. 2. Fluti fvrirlestra um hljóðskipti í germönskum málum 1 stund í viku. 3. Flutti fvrirlestra um sögu islenzkrar tungu 1 stund í viku. 4. Hafði æfingar í gotnesku 1 stund i viku.

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.