Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1936, Page 30
30
Fram að nýári hafði prófessorinn lausn frá kennsluskvldu,
og kenndi próf. dr. A. G. van Hamel frá Utrecht í hans stað.
Prófessor Árni Pálsson.
1. Las fvrir sögu Islands frá 1220—1300, 4 stundir í viku.
2. Rifjaði upp í samtölum, það sem þegar hafði verið lesið
fvrir 1 stund aðra hverja viku.
Prófessor, dr. phil. A. G. van Hamel frá Utrecht
kenndi fyrir próf. dr. Alexander Jóhannesson til áramóta.
1. Hélt fyrirlestra um norræna goðafræði 1 sinni í viku.
2. Hafði æfingar í gotncskn 1 stund í viku.
3. Kenndi hollenslcu 2 stundir í viku.
4. Kenndi írslai 2 stundir i viku.
Mr. G. E. Sclbg, B. A.
1. Hafði æfingar í ensku 2 stundir í viku.
2. Flutti fyrirleslra um England og enskar bókmenntir einu
sinni í viku.
Fil. lic. Álce Ohlmarks.
1. Hélt fyrirlestra 1 sinni í viku um islándska inslag i den
svenska stormaktstidens andliga odling og um det svenslc-
nationella dragets utveckling hos Verner v. Heidenstam
fyrra misserið, og síðara misserið um Sviþjóð og sænskar
bókmenntir.
2. Hélt fyrirlestra um trúarbragðasögu 1 sinni í viku síðara
misserið.
3. Hafði æfingar í sænsku fvrir stúdenta 2 stundir í viku og
fvrir almenning 2 stundir í viku.
Dr. phil. Walter Iwan.
1. Hafði æfingar i þgzku 2 stundir í viku bæði misserin.
2. Flutti fyrirlestra fvrir almenning um deutsclie Land-
schaftcn, einu sinni í viku hæði misserin.