Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1936, Side 31

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1936, Side 31
31 Lic. és letters Fanny Petibon. 1. Hafði æfingar í frönskn fyrir stúdenta, 2 stundir í viku frá nýári. 2. Flutti fyrirlestra fyrir almenning einu sinni í viku frá ný- ári um les Courants litteraires et artistiques au X/Xe siecle og' um Frakkland (með mvndasýningum). VIII. PRÓF Guðfræðisdeildin. I lok síðara misseris luku 7 kandídatar -embættisprófi í guðfræði. Skriflega prófið fór fram dagana 25., 26., 28. og 30. mai. Verkefni í skriflega prófinu voru þessi: I. I gamlatcstamentisfræðum: Jes. 7, i-ie. II. í nýjatestamentisfræðum: Tilkall Jesú til Messíasar- tignar. III. í samstæðilegri guðfræði: Heilagleiki Guðs. IV. I kirkjusögu: Upphaf munkdóms og saga hans fram á 6. öld. Föstudaginn 8. maí voru kandídötunum afhentir pré- dikunartextarnir. Hlutuðu þeir um textana og í hvaða röð þeir skvldu ganga upp til ])rófsins, og varð niðurstaðan þessi: 1. Pétur Oddsson: Jóh. 17, 3. 2. Marínó Kristinsson: Lúk. 22, 41-43. 3. Helgi Sveinsson: Mark. 2, 13-17. 4. Hólmgrímur Jósefsson: Mark 8, 34-35. 5. Þorsteinn Björnsson: Lúk. 24, 32. 6. Finnbogi Kristjánsson: Lúk 9, «1-02. 7. Jóhann Hannesson: Matth. 5, 14-10. Kandídatarnir skiluðu prédikunum sínum á tilsettum tima, að viku liðinni. Prófinu var lokið 16. júní. Prófdómandi var Bjarni prófastur Jónsson.

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.