Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1936, Side 33

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1936, Side 33
33 Undirbúningspróf í grísku. Fimmtudaginn 20. febr. 1936 gengu þessir guöfræðisstú- dentar undir prófið: Guðmundur Helgason ldaut IOV2 stig og Ragnar Renediktsson hlaut 6)4 stig. Læknadeildin. I. Upphafspróf (efnafræði). Tíu stúdentar luku því prófi í lok síðara misseris. II. Fyrsti hluti embættisprófs. Einn stúdent lauk því prófi i lok fvrra misseris og tveir í lok síðara misseris. III. Annar liluti embættisprófs. 3 stúdentar luku því prófi í lok fyrra misseris og 3 í lok síðara misseris. IV. Þriðji hluti embættisprófs. í lok fj’rra misseris luku 6 stúdentar þriðja hluta embætt- isprófs. Skriflega prófið fór fram 27., 28. og 30. janúar. Verkefni voru þessi: I. í lyflæknisfræði: Lýsið hyperthyrþidismus, einkennum, greining og meðferð. II. í handlæknisfræði: Tumores renis, einkenni, greining og meðferð. III. í réttarlæknisfræði: Kvikasilfurseitrun. Prófinu var lokið 21. febrúar. 1 lok síðara misseris luku 7 stúdentar þriðja hluta embætt- isprófs. Skriflega prófið fór fram 25., 27. og 29. maí. Verkefni voru þessi: I. í lyflæknisfræði: Langvinnar liðabólgur. Lýsið einkenn- um, flokkun, aðgreiningu og meðferð. 3

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.