Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1936, Side 37

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1936, Side 37
37 III. í refsirétti: Að liverju leyti er heimilt að beita lögjöfnun innan liegningarréttarins. IV. I stjórnlagafræði: Skýrið 62. gr. stjórnarskárinnar (frið- helgi eignarréttarins). V. I réttarfari: Hverjum skilyrðum verður maður að full- nægja til þess að hann megi vinna aðildareið? Jón N. Sigurðsson var veikur þegar skriflega prófið skyldi fara fram og gekk liann undir skriflegt próf 2. til 6. júní. Verkefni voru þessi: I. I I. borgararétti: Skýrið 23. gr. erfðatilskipunarinnar frá 25. sept. 1850. II. í II. borgararétti: Hver eru skilvrði eignarhefðar. III. I refsirétti: Skýrið 245. gr. hinna alm. hegningarlaga 25. júní 1869. IV. I stjórnlagafræði: Hvaða mál sæta úrlausn landsdóms? V. í réttarfari: Ilverjar eru verkanir fjárnáms? Munnlega prófið fór fram 9., 11. og 13. júní. Prófdómendur voru hæstaréttardómararnir Eggert Briem og Einar Arnórsson við fvrra prófið, en við hið siðara hrd. Páll Einarsson í stað hrd. Eggerls Briems. ‘ . i Heimspekisdeildin. Kennarapróf í íslenzkum fræðum. Undir prófið gekk cand. pliil. Jóhann Sveinsson. Skriflega prófið fór fram dagana 25., 27. og 29. maí 1936. Verkefni í skriflega prófinu voru þessi: I. í málfræði: Uppruni og þróun persónufornafna í islenzku. II. í bókmenntasögu: Elztu hiskupasögur. III. í sögu: Skálholtsbiskupar 1430—1460. Munnlega prófið fór fram 5. júní. Efni i 2 vikna ritgerð: Dómur Jónasar Hallgrimssonar um Rímur af Tistrani og Indíönu eftir Sigurð Breiðfjörð. Einkunnir: Málfræði skrifleg ....... 11% stig — munnleg................ 9% -—- 3*

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.