Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1936, Page 38

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1936, Page 38
38 Bókmenntasaga skrifleg . . . 13 stig — munnleg 13 — Saga skrifleg 11% — — munnleg 13 — Tveggja vikna ritgerð .... ny3 — (tvöföld einkunn) Aðaleinkunn I, 94 stig Prófdómendur voru dr. pliil. Einar ÓI. Sveinsson og dr. phil. Þorkell Jóhannesson. Meistarapróf í íslenzkum fræðum. Undir prófið gekk cand. phil. Ólafur Briem. Verkefni í 6 mánaða ritgerð, afhent 4. maí 1935: Heiðinn siður á Islandi. Skriflega prófið fór fram dagana 25., 27. og 29. maí 1936. Verkefni í skriflega prófinu voru þessi: I. I málfræði: Uppruni og þróun persónufornafna í ís- lenzku. II. í bókmenntasögu: Bjarni Thorarensen. III. í sögu: Dómaskipan á lýðveldistímanum. Hinn 10. júní 1936 flutti kandidatinn fyrirlestur í heyranda liljóði í liáskólanum eftir 8 daga undirbúning. Verkefni: Björn hirðstjóri Þorleifsson. Kandídatinn hlaut einkunnina admissus. Próf í fórspjallsvísindum. Þessir stúdentar luku prófi í forspjallsvísindum: Fimmtudaginn 16. apríl 1936: 1. Bragi Sigurjónsson ............. I. einkunn Föstudaginn 8. maí: 2. Bárður Jakohsson ............... I. 3. Benedikt Sigurjónsson .......... I. ágætiseinkunn 4. Bragi Eiríksson ................ I. einkunn Laugardaginn 16. maí: 5. Ólafur Jóhannesson ............. I. ágætiseinkunn 6. Ástráður Sigursteindórsson ..... I. einkunn

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.