Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1936, Síða 42

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1936, Síða 42
Á fundi lagadeildar 14. júní 1936 saniþykkti deildin að sæma forsela hæstaréttar Einar Arnórsson nafnbótinni doc.tor jnris hororis causa, og lýsti deildarforseti kjörinu nieð þess- um formála: Lagadeild háskólans liefir samþykkt í einu hljóði að sæma forseta hæstaréttar Einar Arnórsson nafnbótinni doctor juris honoris causa. I gærdag voru liðin rétt 30 ár síðan Einar Arnórsson lauk embættisprófi í lögfræði við báskól- ann í Kaupmannahöfn. A þeim 3 áratugum sem síðan eru liðnir hefir hann unnið íslenzkum lögvísindum mikið og ó- metanlegt gagn með mörgum hætti. Fyrst og fremst með hin- um fjölmörgu ritum sínum um ýmsar greinar lögfræðinn- ar, einkum um réttarfar, réttarsögu og stjórnlagafræði, rit, sem eru grundvallarrit hvert á sínu sviði og lengi munu halda gildi sínu. í annan stað með kennslustarfi sínu, fvrst við lagaskóJann, sem annar fvrsti lagakennari hér á landi, og síðan sem prófessor við lagadeild háskólans i fulla tvo áratugi. Vér, sem áttum þvi láni að fagna að njóta kennslu lians, vitum það he/A, að það starf lians var jafnan með hin- um mestu ágætum. En auk þessa, er ég nú liefi talið, á Ein- ar Arnórsson nú að haki sér mikið starf annað og nytsamlegt fyrir réttarlíf þjóðarinnar, sem dómari og sem löggjafi. Nefni ég þar aðeins það eitt, að liann er aðalhöfundur hinna nýju réttarfarslaga, sem nú eru í þann veginn að taka gildi og' værnta má, að um langan aldur verði grundvöllurinn að einkamálaréttarfari Islendinga. Einar Arnórsson liefir þar markað sj)or, sem lengi mun endast. — Þegar Einar Arnórs- son tók lögfræðipróf fyrir 30 árum fékk hann hærri einkunn en nokkur annar Islendingur hafði fengið fram til þess tíma. Þau fvrirheit, sem háar prófeinkunnir gefa um framtíðar- starf mannsins, efnast stundum nokkuð misjafnlega. En það fyrirheit, sem einkunn Einars gaf, hefir rætzt fullkomlega. Síðan hefir hann alla stund verið i tölu hinna allra fremstu lögfræðinga þjóðarinnar. Hann hefir orðið afkastamestur allra lögfræðirithöfunda íslenzkra, ekki aðeins í samlið sinni
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.