Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1936, Qupperneq 43

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1936, Qupperneq 43
43 heldur og á öllum liðnum öldum. Og hann liefir unnið ótal- margt annað íslenzkum lögvísindum og réttarlífi þjóðarinn- ar til nytsemdar og lieilla. Lagadeildin telur sér það sæmd að veita lionum þessa lieiðursnafnbót, til að sýna honum þakklæti sitt og viðurkenningu fyrir hið mikla og' ágæta starf, sem hann hefir af hendi lejrst. Á fundi 14. júní 1936 samþvkkti heimspekisdeild að sæma Andreas Heusler prófessor í Basel nafnbótinni doctor litter- arum islandicarum honoris causa, en Ejnar Munksgaard bóka- útgefanda í Kaupmannahöfn, Jón Ófeigsson vfirkennara og Þorkel Þorkelsson veðurstofustjóra nafnbótinni doctor philo- sophiae honoris causa, með þeim formála, sem hér segir: Prófessor Andreas Heusler liefir um langt skeið verið einn af höfuðskörungum germanska og norrænna fræða. Verk hans á því sviði eru of mörg og margvísleg til þess, að þau verði hér talin, enda of nafnkunn til þess, að þess gerst þörf. Hann hefir gert frumlegar rannsóknir um fornar hetjusagnir, germanskan og íslenzkan kveðskaji, sagnaritun, menningar- sögu, lögfræði og hragfræði, gert útgáfur og þýðingar ís- lenzkra sagna, samið kennslubók i íslcnzkri tungu o. s. frv. Má með fullum sanni heimfæra upp á verk hans hið fornkveðna: Niliil tetigit, quod non ornavit. Hann hefir ekki heldur afrækt nútímamál og menningu íslendinga, því að liann liefir tví- vegis sótt ísland heim, lært að mæla á íslenzka tungu og ritað einhverja hina ágætustu lýsingu lands og þjóðar, sem enn er til. Gætir þessarar þekkingar nútímamenningar vorrar hvar- vetna i ritum hans um hin fornu fræði. Hann liefir og með kennslu sinni í háskólunum i Berlin og Basel orðið lærifaðir fjölda vngri fræðimanna. Af þessum rökum verður hann að teljast maklegur hverrar þeirrar sæmdar, sem mest verður veitt fyrir afrek í íslenzkum fræðum. Ejnar Mzmksgaard hefir með útgáfustarfsemi sinni gert flestum núlifandi mönnum meira til þess að vekja eftirtekt á
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.