Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1936, Side 55

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1936, Side 55
00 Úr Minningarsjóði Halldórs H. Andréssonar voru stud. jur. Jóhanni S. Guðmundssyni veittar kr. 67.77. Cr Heiðurslaunasjóði Benedikts S. Þórarinssonar voru dr. theol. Jóni biskupi Helgasyni veittar 1100 kr. til verðlauna fyrir ril um Hannes biskup Finnsson. íþróttafélagi stúdenta var veittur 600 kr. stvrkur af óviss- um gjöldum Sáttmálasjóðs. Stúdentaráðinu var veittur 500 kr. styrkur úr Prófgjalda- sjóði til útgáfu handbókar stúdenta, og úr sama sjóði voru nemendum i íslenzkum fræðum veittar 600 kr. lil þátttöku í námsskeiði Norræna félagsins. Loks var Stridentagarðinum veittur 2500 kr. rekstrarstvrkur úr Prófgjaldasjóði. XIV. SJÓÐIR HÁSKÓLANS 1. Preslaskólasjóður. Tekjur: 1. Eign i árslok 1934 ................................ kr. 9523.14 2. Vextir á árinu 1935 ............................... — 475.07 Kr. 9998.21 Gjöld: 1. Styrkur veittur 3 stúdentum ..................... kr. 360.00 2. Eign i árslok 1935 .............................. — 9638.21 Kr. 9998.21 2. Gjöf Halldórs Andrcssonar. Tekjur: 1. Eign i árslok 1934 ............................... kr. 6109.31 2. Vextir á árinu 1935 ................................. — 293.57 Kr. 6402.88 Gjöld: 1. Styrkur veittur 3 stúdentum ....................... kr. 298.00 2. Eign i árslok 1935 ................................. — 6104.88 Kr. 6402.88

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.