Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1936, Page 64

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1936, Page 64
Flutt kr. 10200.00 kr. 26360.00 j. Til Matthiasar ÞórSarsonar, til útgáfu rita Jónasar Hallgríms- sonar 940.00 k. Til cand. jur. Gústafs A. Sveinssonar, til samningar efn- isyfirlits yfir landsyfirréttar- dóma 500.00 1. Til heimspekisdeildar, til út- gáfu á „Studia islandica“ .. . m. Til Símonar Jóh. Ágústssonar — 600.00 lil útgáfu doktorsritgerSar . . — 1200.00 13440.00 Samkv. 2. gr. 3. a.: Utanfararstyrkur kandídata: a. 5 læknakandídatar i Dan- mörku kr. 3000.00 1). Jóhann Jóhannsson — 2000.00 c. Óli P. Hjaltesed — 2000.00 d. Pétur H. J. Jakobsson — 2000.00 e. Einar Arnalds 3000.00 f. Egill Sigurgeirsson — 2000.00 g. ísleifur Árnason — 1000.00 h. Björn GuSfinnsson — 2000.00 17000.00 Samkv. 2. gr. 3. h. Til stúdentaheimilis — 1500.00 Til óvissra gjalda — 5000.00 Kr. 63300.00 Skýrsla um starfsemi Happdrættis Háskóla íslands 1935. Vegna þess hve þátttaka í happdrættinu varð almenn þegar á fyrsta starfsári þess, 1934, var í það ráðizt, eins og gert hafSi veriS ráS fyrir, aS gefa út heila og hálfa hluti, en fyrsta áriS voru aSeins gefn- ir út 2 fjórSungar af hverju númeri. Sala happdrættismiSa jókst aS miklum mun frá því 1934. TaliS í fjórSungshlutum er seSlaforSi happ- drættisins 100000 (25000 heilir hlutir), en salan varS sem hér segir (samsvarandi tölur 1934 í svigum) : 1. flokkur 03420 (42642) fjórSungar 3. flokkur 65133 (45089) fjórSungar, og komst salan þá hæst, 10. flokkur 64968 (45080) fjórSungar.

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.