Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1936, Side 72
II. Rekstrarreikningur byggingarsjóðs.
Tekjur:
Innheimt loforð sýslu- og bæjarfélaga o. fl......... kr. 920.00
Lán frá Happdrætti háskólans ......................... — 4000.00
Gjöf Magnúsar Hinrikssonar og konu hans .............. — 5000.00
Samtals kr. 9920.00
Gjöld:
Greiddar byggingarskuldir og vextir í banka .......... — 8485.70
Keypt áhöld (stólar o. fl.) .............................. — 1251.75
Til jafnaðar ............................................. — 182.55
Samtals kr. 9920.00
Tckjuafgangur kr. 182.55 yfirfærist á næsta ár.
III. Efnahagsyfirlit byggingarkostnaðar.
Eignir:
Loforð sýslu- og bæjarfélaga veðsett Útvegsbankanum kr. 18000.00
— — — — óveðsett...................... — 7109.50
Samtals kr. 25109.50
Skuldir:
Víxill i Útvegsbankanum ............................. kr. 20000.00
Skuld við rekstrarreikning Stúdentagarðsins .......... — 1000.00
Til jafnaðar ........................................... — 4109.50
Samtals kr. 25109.50
IV. Skýrsla og skýringar um grciðslu loforða.
A árinu innheimti bankinn 4000.00 kr. af veðsettu loforðunum,
sem var þannig: 3500.00 kr. til afborgana af víxli, 406.60 til vaxta-
greiðslu af sama vixli. Afgangur auk vaxta sem innieign í spari-
sjóðsbók nr. 20472 i Útvegsbankanum samtals krónur 142.00.
Bankinn, sem sér um innheimtu loforða, sem honum eru veðsett,
mun hafa fengið nokkuð greitt eftir að skilagrein var gerð.
Innheimt loforð óveðsett bankanum voru notuð til vaxtagreiðslu
af vixli, og má gera ráð fyrir, eftir þvi hve illa gengur innheimtan, að
öll loforðin geri ekki betur en borga upp vixilinn.
í efnahagsyfirliti, sem Stúdentagarðsnefndin birti í síðustu árbók,
var talið að nokkuð meira af loforðum væri veðsett bankanum en