Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1943, Blaðsíða 25
23
Jóliannes Elíasson. 58. Jón Skjöldur Eiríksson (áðnr í heim-
spekisd.) (1169.80). 59. Kristján Eiríksson. 60. Magnús Frið-
rik Árnason. 61. Sigríður Soffía Jónsdóttir. 62. Sigurður
Kristinn Gissurarson. 63. Yalgarður Kristjánsson (1167.80).
II. Skrásettir á háskólaárinu.
64. Árni Garðar Kristinsson, f. á Stóra-Grindli í Fljótum
27. des. 1920. For.: Ivristinn Ásgrímsson og Pálina Árna-
dóttir kona hans. Stúdent 1912 (A). Einkunn: III, 4.27.
65. Bjarni Sigurðsson, f. að Hnausi i Flóa 19. maí 1920.
For.: Sigurður Þorg'ilsson og Yilhelmína Eiríksdóttir
kona lians. Stúdent 1942 (A). Einkunn: I, 6.58.
66. Eggert Jóhaiin Jónsson, f. á Ytri-Löngumýri, Hún., 22.
maí 1919. For.: Jón Pálmason alþm. og Jónína Ólafs-
dóttir kona lians. Stúdent 1942 (A). Einkunn: I, 6.04.
67. Eiríkur Jónsson, f. að Kvennahrekku 19. des. 1920. For.:
Jón Guðnason prestur og Guðlaug Bjartmarsdóttir kona
hans. Stúdent 1942 (A). Einkunn: I, 6.oi.
68. Ej'jólfur Jónsson, f. að Keldum, Mosfellssveit, 13. okt.
1924. For.: Jón Ingimarsson og Katrín Evjólfsdóttir
kona hans. Stúdent 1942 (B). Einkunn: I, 7.40.
69. Gísli Einarsson, f. í Bvík 26. des. 1922. For.: Einar Gísla-
son málarameistari og Kristín Friðsteinsdóttir lcona
Iians. Stúdent 1942 (R). Einkunn: I, 7.si.
70. Gísli Símonarson, f. á Stokksevri 12. fehr. 1921. For.:
Símon Jónsson verkam. og Kristgerður E. Gisladóttir
kona hans.. Stúdent 1942 (R). Einkunn II, 6.44.
71. Guðjón Hólm Sigvaldason, f. að Litla-Ási, Kjalarnesi,
10. sept. 1920. For.: Sigvaldi Þorkelsson og Guðrún
Jónasdóttir kona lians. Stúdent 1942 (R). Einkunn: III,
5.04.
72. Hafliði Guðmundsson, f. á Siglufirði 14. fehr. 1921. For.:
Guðmundur -Hafliðason hafnarvörður og Theodóra Páls-
dóttir kona hans. Stúdenl 1921 (A). Einkunn: I, 6.11.
73. Ilaukur Jónsson, f. að Hafrafelli í Skutulsfirði 29. des.
1921. For.: Jón Guðmundsson hóndi og Ivristín Guð-