Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1943, Blaðsíða 26
24
mundsdóttir kona lians. Stúdent 1942 (R). Einkunn:
I, 7.80.
74. Helgi Jóhannes Þórarinsson, f. að Látrum, N.-ísaf., 15.
apríl 1920. For.: Þórarinn Helgason og Kristín Runólfs-
dóttir kona hans. Stúdent 1942 (A). Einkunn: II, 5.gó.
75. Hermann Guðjón Jónsson, f. í Hörgsdal á Síðu 25. maí
1921. For.: Jón Bjarnason hóndi og Anna Kristófers-
dóttir kona hans. Stúdent 1912 (A). Einkunn: II, 5.22.
76. Hilmar Garðars, f. á Akureyri 5. des. 1922. For.: Garðar
Þorsteinsson lirm. og Anna Pálsdóttir kona hans.
Stúdent 1942 (A). Einkunn: II, 5.io.
77. Jón Arinbjörn Sigurpálsson, f. á Klömbrum, S.-Þing.,
15. okt. 1922. For.: Sigurpáll Jónsson og Þorgerður
Rjörnsdóttir kona lians. Stúdent 1942 (A). Einkunn:
II, 5.18.
78. Kjartan Guðjónsson, f. í Rvík 21. apríl 1921. For.: Guðjón
Jónsson bryti og Sigríður Bjarnadóttir kona hans.
Stúdent 1942 (R). Einkunn: I, 7.28.
79. Ivristinn Baldursson, f. i Rvík 8. felir. 1924. For.: Baldur
Sveinsson blaðamaður og Maren Pétursdóttir kona hans.
Stúdent 1942 (R). Einkunn: II, 7.on.
80. Lárus Pétursson, f. 25. apríl 1921 í Rvík. For.: Pétur II.
Lárussou kaupm. og Sigurlaug Lárusdóttir kona lians.
Stúdent 1942 (A). Einkunn: I, 6.4g.
81. Magnús Þórarinn Torfason, f. 5. maí 1922 á Halldórs-
stöðum í Laxárdal, S.-Þing. For.: Torfi Hjálmarsson
bóndi og Ivolfinna Magnúsdóttir kona laans. Stúdent
1942 (A). Einkunn. I, 7.4i
82. Páll Ásgeir Tryggvason, f. í Rvik 19. febr. 1922. For.:
Tryggvi Ófeigsson sldpstj. og kona lians Ilerdis Ásgeirs-
dóttir. Slúdent 1942 (R). Einkunn: II, 6.87.
83. Sigurður Baldursson, f. í Rvik 4. jan. 1923. For.: Baldur
Sveinsson Idaðamaður og Maren Pétursdóttir kona lians.
Stúdent 1942 (R). Einkunn: I, 7.34.
84. Stefán Sigurðsson, f. á ísafirði 5. okt. 1920. For.: Sig-