Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1943, Page 5

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1943, Page 5
I. STJÓRN HÁSKÓLANS Rektor liáskólans var prófessor Jón Hj. Sigurðsson, kjör- inn til 3 ára á almennum kennarafundi 15. maí 1942. Varaforseti háskólaráðs var kosinn próf. dr. Sigurður Nordal og ritari próf. Ásmundur Guðmundsson. Deildarforsetar voru þessir: Prófessor Ásmundur Guðmundsson i guðfræðisdeild, Prófessor Jón Steffensen í Iæknadeild, Setlur prófcssor Gunnar Thoroddsen í laga- og liagfræðis- deild, Prófessor dr. Sigurður Nordal í heimspekisdeild. Áttu þessir deildarforsetar sæli i háskólaráði undir for- sæti relctors. II. HÁSKÓLAHÁTlÐ Háskólahátið var haldin i hátíðasalnum 1. vetrardag, 24. október 1912, og hófst lcl. 2. Voru þar viðstaddir ríkisstjóri og ýmsir gestir aðrir, er hoðið liafði verið til hátíðarinnar, auk kennara og stúdenta. Rektor stýrði athöfninni og flutti ræðu ])á, er Iiér fer á eftir: I þriðja sinn komum við hér saman í nýju, stóru hygg- ingunni okkar til þess að fagna nýjum stúdentum og líta yfir liðið starfsár háskólans. Ég leyfi mér að þakka öllum gestum olckar og velunnurum háskólans, sem hafa sýnt okkur þann sóma að mæta hér. Undanfarið hefur dr. Alex- ander Jóhannesson staðið í þessum stað og mælt hvatningar- orð til þjóðar og stúdenta og skýrt frá framgangi stofnunar- innar. Nú var hann ófáanlegur til þess að taka við rektors- kjöri. Dr. Alexander her liöfuð og herðar yfir aðra for-

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.