Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1943, Blaðsíða 15

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1943, Blaðsíða 15
13 110 kr., en i hinum námsgreinunum 2 stundir á viku og kennslugjald 75 kr. fvrir allan tímann. Xámsskeiðið var i 0 mánuði. Kennsla í íslenzku fyrir Bandaríkjahermenn. Háskólaráð samþvkkti að koma upp námsskeiði i íslenzku fyrir allt að 20 hermenn úr setuliði Bandarikjamanna, eftir vali lier- stjórnarinnar, að lilskildu samþvkki ríkisstjórnarinnar. Veitti ríkisstjórnin samþykki sitt til þessa, og fór náms- skeiðið fram í marz og apríl. Kennari var Bjarni Guðmunds- son, löggillur skjalþýðandi. Kennsla í byggingarverkfræði til fullnaðarprófs. í lok síðara misseris luku 0 slúdentar fvrra hluta prófi í verkfræði. Óskuðu þeir eindregið eftir því að geta numið byggingar- verkfræði lil fullnaðarprófs við háskólann, þar sem þeir gætu ekki náð til verkfræðingaskóla á Norðurlöndum, en við kennslu þar hafði nám þeirra verið miðað. Ivennarar verkfræðisdeildar liöfðu og haft það til umræðu, hvort rétt væri og tiltækilegt að kenna hyggingarverkfræði til fulln- aðarprófs. Arar mál þetta rækilega íhugað i nefnd, sem í voru kennarar deildarinnar og tveir verkfræðingar, til- nefndir af Verkfræðingafélagi íslands. Komst meiri hluti nefndarinnar að þeirri niðurstöðu, að æskilegt væri að liefja nú kennslu í byggingarverkfræði til fullnaðarprófs, ef færir kennarar værn fáanlegir og a. m. k. eiim fastur kennari yrði ráðinn til kennslunnar. Féllst liáskólaráð á tillögur nefndarinnar og fór þess á leit við kennslumálaráðuneytið, að það heimilaði að stofna til kennslu þessarar. Var levfið veitt og ákveðið að hefja kennsluna í upphafi næsta há- skólaárs. Leyfi frá kennslu. Próf. dr. Magnúsi Jónssyni var veitt leyfi frá kennsluskyldu frá upphafi skólaársins fram i desember, og annaðist séra Benjamín Kristjánsson kennslu hans á meðan. Gunnar Thoroddsen, settur prófessor, féklc levfi frá kennslu til 20. október, og Sigurður Einarsson dósent
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.