Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1943, Blaðsíða 66

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1943, Blaðsíða 66
64 Reikningur fyrir viðgerö á liúsinu', sem fram fór í desember 1942, að uppliæð 700 kr., er enn ógreiddur, og tekur lilutafélagið að sér greiðslu lians. Bjarni, Daniel, Einar og Finnur greiða lielming ldutafjárloforða sinna þegar í stað, og mismunurinn á framlagi Árna og hlutafjár- loforði lians er greiddur í peningum. Sýnið bókanir á liöfuðbókarreikningum í sambandi við stofnun hlutafélagsins og stofnefnahagsreikning þess. 3. Bókið þessi viðskipti lijá Verzlun Þórðar Þórðarsonar i höfuð- bókarreikninga: 5. júlí fær verzlunin vörur í umboðssölu frá li/f Ægi, og er fak- túruupphæðin 10 000 kr. Hún greiðir 500 kr. móttökukostnað í pen- ingum. 11. júlí selur liún Sveini Sveinssyni umboðssöluvörurnar gegn tékka fyrir 12 000 kr. 12. júli sendir liún h/f Ægi það, sem það á lijá verzluninni, með tékka á viðskiptabanka sinn, en reiknar sér áður umsamin umboðs- hum, 2% af söluverðinu. Verkefni i ritgerð við kandídatspróf í viðskiptafræðum. Haustið 1941. Kandidatarnir völdu sér þessi verkefni: Friðfinnur Olafsson: Peningar og séðlaútgáfa. llilmar Kristjónsson: Gevmsluþrær eða afkaslaaukning síldarverksmiðja. Hjálmar Finnsson: Atriði úr fastafjár-, framleiðslu- og véirðpóli tik fyrirtækj a. llörður Þórhallsson: Þróun verðlagsins á Islandi á árunum 1939 og 1910. Jón G. Halldórsson: Dynamiska kenningin um eðli og samn ing efnahagsreikninga. Kristján Bjarnason: Reikningaskrár og reikningaflokkun. Pétur J. Thorsteinsson: Um réttarform einkafyrirtækja. Sigurður Hafstað: Markaðsviðskipti og' ágóðamvndun. Svavar Pálsson: Markaðsrannsóknir. I janúar 1943 voru þessi ritgerðarefni gefin: Bergur Sigurjónsson: Islenzk lieiti á þýðingarmiklum Iiugtökum í þjóðhagfræði. Gestur Jónsson: íslenzk Iieiti á þýðingarmiklum hugtölc- um í rekstrarhagfræði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.