Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1943, Blaðsíða 65

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1943, Blaðsíða 65
• 03 Semjið reikningsyfi'rlit pr. 31. des. 1942, þar sem tekið sé tillit til eftirfarandi atriða: 1) Af fasleign afskrifist 2% af kaupverði. 2) Af áhöldum afskrifist 10% af bókfærðu verði. 3) Vörubirgðir 31. okt. námu samkvæmt vörutalningu 10 040 kr. 4) Meðal skulda skuldunautanna er 500 kr. skuld lijá Jóni Sveins- syni, 750 kr. skuld bjá Guðmundi Einarssyni og 600 kr. skuld hjá Þórði Ólafssyni. Skuldir Jóns Sveinssonar og Guðmundar Einarssonar eru endantega tapaðar, en við síðustu reiknings- skil (31. des: 1941) liafði verið gert ráð fyrir því, að skuld Guð- mundur myndi tapast, og hún þá færð á fyrningareikning skuldunauta. Þórður Ólafsson er og í greiðsluvandræðum, og er ekki álitið rétt að gera ráð fyrir því, að hann muni greiða nema hetming skuldarinnar. 5) í sjóði reynast 0444 kr. 0) 2. desember 1942 liafði Sigurður Sigurðsson selt verzluninni vörur gegn gjaldfresti fyrir 2400 kr., en vörurnar reyndust dá- litið gallaðar. og hefur hann þvi fallizt á að veila 10% afslátt, en afslátturinn hefur ekki enn verið bókfærður. 7) Vextir af veðskuidinni, að upphæð 200 kr., eru ógreiddir. 8) Laun eru ógreidd, að upphæð 400 kr. 9) Greiddar liafa verið fyrir fram fyrir ræstingu 150 kr. 10) Verzlunin leigir út tvö herbergi í húseigninni, og er lnisaleigan fyrir desember, að upphæð 175 kr., ógreidd. é í janúar 1942 stofna þeir Árni Árnason, Bjarni Bjarnason, Daníel Daníelsson, Einar Einarsson og Finnur I'innsson hlutafélagið Árni Árnason & Co. h/f. Hlutaféð á að nema 200 000 kr., og skrifar Árni sig fyrir 100 000 kr., Bjarni fyrir 40 000 kr., en hinir fyrir 20 000 kr. hver. Árni hefur áður rekið verzlun, og er ákveðið, að hlutafélagið taki að sér ýmsar eignir og skuldir hennar sem greiðslu á hlutafjárlof- orði lians. Þessar eignir eru: Fasteign fyrir 60 000 kr. Áhöld fyrir 10 000 kr. Vörur fyrir 30 000 kr. Útistandandi skuldir, að nafnverði 25 000 kr., fyrir 20 000. Víxlar að nafnverði 8 000 kr. Taka skal tillit til vaxta-af víxlun- um, 240 kr. Skuldirnar, sem hlutafélagið tekur að sér, eru þessar: Veðskuld, að upphæð 20 000 kr. Víxilskuldir, að uppliæð 4 000 kr., en vextir af þeim nerna 120 kr., og er tekið tillit til þeirra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.