Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1943, Blaðsíða 17

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1943, Blaðsíða 17
15 íþrótlahús. HáskólaráS kaus nefnd til þess að gera tillögur um byggingu iþróttahúss fyrir háskólann, þá próf. Jón Hj. Sigurðsson, rektor háskólans, próf. Jón Steffensen og Bene- dikt Jakobsson, íþróttakennara liáskólans. Háskólabókavörður. Samkvæmt ósk liáskólaráðs flutti menntamálanefnd neðri deildar frumvarp um háskólabóka- vörð, og' var það afgreitt sem lög frá Alþingi og lögin stað- fest hinn 13. fehr. 1943. Var dr. Einari ÓI. Sneinssyni veitt emhæltið frá 1. apríl 1943. Lögin eru prentuð á hl. 87. íslenzk orðabók. A fundi 2. júni samþykkti liáskólaráð svo- látandi tillögu: Fundurinn ályktar að veita úr Sáttmálasjóði allt að 25000 kr. fyrir árið 1. okt. 1943 til jafnlengdar 1944 til þess að láta gera rannsókn um meginreglu fyrir vinnu að sögulegri orðabók íslenzkrar tungu um tímabilið frá 1540 lil vorra daga, el' hæfur maður, sem háskólaráð samþvkkir, er fáan- legur til starfsins. Tjarnarbíó. Svo sem skýrt er frá i síðustu árbók, bls. 18— 19, var unnið að því að I)revta liúsinu nr. 10 D við Tjarnar- götu í kvikmyndahús. Var þéirri hreytingu lokið í ágúst- mánuði, og tók kvikmyndahúsið til slarfa 8. ágúst, en 7. ágúst var liöfð frmnsýning fyrir Ijoðsgesti. Kvikmvndahúsið blaut nafnið Tjarnarbíó. I bygginganefndinni voru prófessor- arnir Níels Dungal, formaður, Gunnar Thoroddsen og Jón Hj. Sigurðsson. Frá ársbyrjun 1943 var kosin sérstök stjórn fvrir fyrirtækið, prófessorarnir Níels Dungal, Jón Hj. Sig- urðsson og' dr. Alexander Jóhannesson. Formaður stjórnar- innar er próf. Níels Dungal, en daglegan rekstur annast Pétur Sigurðsson háskólaritari, ásamt formanni stjórnarinnar. Endurskoðendur voru kosnir dósentarnir Gylfi Þ. Gíslason og' Ólafur Björnsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.