Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1943, Blaðsíða 7

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1943, Blaðsíða 7
5 19. niarz s. 1. dó dr. theol Jón Helgason biskup. Árið 1894 var honum veitt 1. kennarastaða við þrestaskólann, skipaður forstöðumaður lians 1908, prófessor í guðfræði við Háskóla Islands hinn 17. júní 1911 til ársloka 1916. Biskup var hann frá þeim tíma til ársloka 1938, í 22 ár. Dr. Jón Helgason var ágætur, áhugasamur kennari, vel lærður i alls kvns guðfræði. Hann gaf út fvrirlestra sína um kristilega trúfræði, Almenna kristnisögu í 4 hindum og Kirkjusögu Islands. Á seinni árum snerist hugur lians aðallega að persónusögu, einkum guð- fræðínga, og rak hver ævisagan aðra. Má hiklaust telja hann einn mikilvirkasta ritliöfund Islands á þessari öld. Hann var einnig mjög fróður í sögu Reyltjavikur, og síðustu ár ævinnar samdi hann 2 stór rit um þessi efni. Guðfræðisdeild háskólans sæmdi hann doktorstitli í guðfræði árið 1936, en Kaupmannahafnarháskóli sæmdi hann sama Iieiðri árið 1917. Ég vil biðja menn að standa upp til heiðurs minningu þessa höfuðklerks. Síðasta ár Iiafa deildir háskólans og háskólaráð Iiaft í smíðum nýja reglugerð. Hinn 30. júní s. 1. staðfesti ríkisstjórn reglugerð þessa. Eru í þessari reglugerð teknar upp allar þær hreytingar, sem gerðar hafa verið á reglugerð skólans frá árinu 1912, og ýmis nýmæli tekin upp. Má þar nefna reglur um embættaveitihgar við liáskólann, ákvæði um aukna kennslu: i viðskiptafræðum, verkfræði, til baccalaureorum artium prófs o. fl. Ég vil skora á alla stúdenta háskólans að kynna sér vel þessa reglugerð, sérstaklega vil ég benda stúdentum i læknadeild á ýmsar minni háttar brevtingar um námstíma, einkunnir við próf o. fl., sem gilda einungis fyrir læknadeildina. Samkvæmt ósk kennslumálaráðuneytisins var útbúið hús- næði fyrir gagnfræðadeild menntaskólans i norðurhluta kjallara háskólans, og starfaði því menntaskólinn að öllu leyti i háskólahyggingunni síðasta skólaár. Nú í haust fær menntaskólinn aftur hið gámla skólahús og er alveg fluttur úr háskólanum. Vegna almennra húsnæðisvandræða í Reykjavík haustið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.