Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1943, Blaðsíða 30
28
10. Friðrik Lúter Margeirsson, f. á Ögmundarslöðuin, Skagf.,
■ 28. maí 1919. For.: Margeir Jónsson bóndi og Helga Jóns-
dóttir kona hans. Stúdenl 1942 (R). Einkunn: I, 8.07.
41. Geira Zóphóníasdóttir, f. í Rvík 6. fehr. 1923. For.:
Zóphóníasson Baldvinsson og Guðhjörg Oddsdóttir kona
hans. Stúdent 1942 (A). Einkunn: I, 6.54.
42. Guðhjörg Magnúsdóttir, f. í Rvík 16. apríl 1923. For.:
Magnús Stefánsson hlaðam. og Arnbjörg Jónsdóttir kona
lians. Stúdent 1942 (R). Einkunn: II, 6.go.
43. Guðrún Thorarensen, f. á Breiðabólsstað í Fljótshlíð 1.
apríl 1923. For.: Óskar Þ. Thorarensen forstj. og Ingunn
E. Thorarensen kona Iians. Stúdent 1942 (R). Einkunn:
I, 7.58.
44. Iíalla Bergs, f. í Reykjavík 3. febr. 1922. For.: Helgi Bergs
forstj. og Elin Bergs kona hans. Stúdent 1942 (R).
Einkunn: I, 7.si.
45. Jósef Jón Jóhannesson, f. á Höfsstöðum, Skagf., 11. marz
1921. For.: Jóhannes Björnsson hreppstjóri og Kíistrún
Jósefsdóttir kona Iians. Stúdent 1942 (A). Einkunn: II,
4.07.
46. Jón Aðalsteinn Jónsson, f. í Rvík 12. okt. 1920. For.: Jón
Ormsson rafvirki og Sigríður Jónsdóttir kona hans.
Stúdent 1942 (R). Einkunn: I, 7.g2.
47. Jónas Árnason, f. á Vopnafirði 28. maí 1923. For.: Árni
Jónsson frá Múla og Ragnheiður Jónasdóttir kona lians.
Stúdent 1942 (R). Einkunn: II, 7.is.
48. Kristín Guðmundsdóttir, f. í Rvík 12. júní 1923. For.:
Guðmundur Kr. Guðmundsson skrifstofustj. og Ragn-
Iiildur Jónsdóttir kona hans. Stúdent 1942 (R). Einkunn:
I, 7.27.
49. Kristín Þorhjarnardóttir, f. á Bíldudal 4. júní 1923. For.:
Þorhjörn Þórðarson læknir og Guðrun Pálsdóttir kona
hans. Stúdent 1942 (A). Einkunn: I, 6.43.
50. Ragnheiður Árnadóttir, f. í Rvík 8. okt. 1923. For.: Árni
Sigurðsson prestur og Rryndís Þórarinsdóttir kona lians.
Stúdent 1942 (R). Einkunn: I, 7.87.