Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1943, Blaðsíða 56

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1943, Blaðsíða 56
54 Sem „goodwill“ fœr Ólafur kr. 50 000.00. Sýnið upphafsfærslur þær, er hlutafélagið gerir vegna kaupa þessara og fyrstu greiðslu á lilutafénu. 7 almennri bókfærslu: 1. 31. desember 1942 var mismunur höfuðbókarreikninga verzlunar- innar Sigurðar Sigurðssonar & Co. svo sem hér segir: Debet kr. Kredit kr. Höfuðstóll Sigurðar Sigurðssonar ...................... 30 000 Höfuðstóll Þórðar Jónssonar ........................... 30 000 Einkareikningur Sigurðar Sigurðssonar ....... 1 000 Fasteignareikningur ........................ 50 000 Vélareikningur ............................. 14 640 Sjóðreikningur .............................. 1 366 Vörukaupareikningur ....................... 104 446 Áhaldareikningur ........................... 4 400 Vörusölureikningur ................................... 143 450 Vörur í umboðssölu frá Axel Sveinssyni .... 1 500 Skuldunautareikningur ...................... 35 720 Veðdeild Landsbanka íslands .......................... 10 000 Reikningslán Útvegsbanka íslands h/f...... 2 886 Fyrningareikningur fasteigna .......................... 10 000 Fyrningareikningur skuldunauta ......................... 1 600 Lánardrottnareikningur ................................ 16 314 Launareikningur ............................ 19 350 Vaxtareikningur ............................. 1 540 Auglýsingareikningur ........................ 1 432 Ferða- og sölukostnaður ..................... 7 724 Tapaðar skuldir .......................... 600 Kostnaðarreikningur ......................... 3 532 250 250 250 250 Semjið reikningsyfirlit, þar sem tekið sé tillit til eftirfarandi atriða: 1) Af fasteign afskrifist 2% af kaupverði. 2) Af véluni og áhöldum afskrifisl 10% af bókfærðu verði. 3) Vörubirgðir 1. jan. ’42 námu 15 668 kr., en 31. des. ’42 17 862 kr. 4) Verzlunin hefur vörur í umboðssölu frá Axel Sveinssyni. Hún hefur fengið frá honum vörur fyrir 8000 kr. og fært lionum þær til tekna á reikningi hans. Verzlunin Iiefur og greitt 400 kr. kostn- að í sambandi við umboðssöluvörurnar og fært þær í umboðs- sölureikninginn. Hún hefur þegar selt vörur fyrir 6 900 kr., en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.