Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1943, Page 56

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1943, Page 56
54 Sem „goodwill“ fœr Ólafur kr. 50 000.00. Sýnið upphafsfærslur þær, er hlutafélagið gerir vegna kaupa þessara og fyrstu greiðslu á lilutafénu. 7 almennri bókfærslu: 1. 31. desember 1942 var mismunur höfuðbókarreikninga verzlunar- innar Sigurðar Sigurðssonar & Co. svo sem hér segir: Debet kr. Kredit kr. Höfuðstóll Sigurðar Sigurðssonar ...................... 30 000 Höfuðstóll Þórðar Jónssonar ........................... 30 000 Einkareikningur Sigurðar Sigurðssonar ....... 1 000 Fasteignareikningur ........................ 50 000 Vélareikningur ............................. 14 640 Sjóðreikningur .............................. 1 366 Vörukaupareikningur ....................... 104 446 Áhaldareikningur ........................... 4 400 Vörusölureikningur ................................... 143 450 Vörur í umboðssölu frá Axel Sveinssyni .... 1 500 Skuldunautareikningur ...................... 35 720 Veðdeild Landsbanka íslands .......................... 10 000 Reikningslán Útvegsbanka íslands h/f...... 2 886 Fyrningareikningur fasteigna .......................... 10 000 Fyrningareikningur skuldunauta ......................... 1 600 Lánardrottnareikningur ................................ 16 314 Launareikningur ............................ 19 350 Vaxtareikningur ............................. 1 540 Auglýsingareikningur ........................ 1 432 Ferða- og sölukostnaður ..................... 7 724 Tapaðar skuldir .......................... 600 Kostnaðarreikningur ......................... 3 532 250 250 250 250 Semjið reikningsyfirlit, þar sem tekið sé tillit til eftirfarandi atriða: 1) Af fasteign afskrifist 2% af kaupverði. 2) Af véluni og áhöldum afskrifisl 10% af bókfærðu verði. 3) Vörubirgðir 1. jan. ’42 námu 15 668 kr., en 31. des. ’42 17 862 kr. 4) Verzlunin hefur vörur í umboðssölu frá Axel Sveinssyni. Hún hefur fengið frá honum vörur fyrir 8000 kr. og fært lionum þær til tekna á reikningi hans. Verzlunin Iiefur og greitt 400 kr. kostn- að í sambandi við umboðssöluvörurnar og fært þær í umboðs- sölureikninginn. Hún hefur þegar selt vörur fyrir 6 900 kr., en

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.