Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1943, Blaðsíða 59
57
Dcbet kr. Kredit kr.
Sjóðreikningur .............................. 1(522 855.95 1 617237.40
Reikingslán við Útvegsbanka ísl. h/f .......... 943458.25 338402.99
E/s Tröllafoss ............................... 1727500.00
Reikningur skrifstofuáhalda/ .................... 2500.00
Reikningur afgreiðslumanna .................... 755395.77 723312.85
Reikningur viðskiptamanna .................... 2453685.90 2367978.97
Skipaveðlánsreikningur ......................... 80000.00 480000.00
Arður til hluthafa ............................. 62900.00 65600.00
Hlutafjárreikningur ...................................... 1500000.00
Varasjóður ................................................. 285000.00
Halla- og ábatareikningur .................................. 21937.98
Vátryggingarreikningur ........................ 126451.72
Ivolareikningur ............................... 179857.87
Farmgjaldsreikningur ..................................... 1401550.93
Fargjaldsreikningur ........................................ 192479.00
Viðhaldsreikningur áhalda ..................... 74471.34
Fermingar- og affermingarkostnaður ............ 216550.45
Laun afgreiðslumanna .......................... 100012.81
Skipa- og hafnargjöld ......................... 201276.64
Eyðsluvörur til vélar ......................... 16178.41
Tapaðar og skemmdar vörur ....................... 3017.05
Ivaup og fœði skipshafnar ..................... 306815.02
Kostnaðarreikningur ............................ 45646.50
Skrifstofukostnaður og útgerðarstjórn .......... 24575.35 1210.70
Vaxtareikningur ................................ 26792.43 5391.33
Gegismunarreikningur ............................ 1896.51 7235.82
Skattar ........................................ 35500.00
' Kr. 9007337.97 9007337.97
E/s Tröllafoss er 7 ára gamalt þ. 31. des. 1935. Kaupverð skipsins var
upphaflega kr. 2450000.00. Af þessari upphæð hefur verið afskrifaður
árlega í 6 ár, eða samtals kr. 735000.00. Bókfært verð skipsins er nú kr.
1715000.00 + kr. 12500.00, sem eru % hlutar af fyrstu flokkunarviðgerð
skipsins, sem fór fram, þegar það var 4 ára. Rekstur ársins á, samkvæmt
ráðstöfun stjórnarinnar, að bera helming þeirrar upphæðar, auk hinnar
venjulegu afskriflar. (Ftokkunarviðgerðin gildir í 4 ár, og er koslnaðin-
um jafnað niður á reksiur fjögurra ára.)
Kaupverð skipsins var fengið með hlutafé, kr. 1500000.00, og lántöku
að upphæð £40000.0.0. Lánið var útborgað 1. nóv. 1928 með gengi kr.
24.00. Lánstíminn er 12 ár, og vextir 5% p. a., og er iánið veitt gegn 1.
veðrétti í skipinu. Vextir greiðast eftir á fyrir 1 ár i senn. Lánið er bók-
færl með hinu upphaflega gengi. Fvrsta afborgun fór fram 1. nóv. 1929.
8