Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1943, Blaðsíða 87
85
sneri ráðið sér til rektors menntaskólans hér og skólameistara Akur-
eyrarskóla og fór þess á leit við þá, að þeir sendu Alþingi álits- og
greinargerS um máliS. Árangurinn er sá, aS Alþingi samþykkti aS skipa
nefnd til aS rannsaka skólamál landsins, og situr sú nefnd nú á rökstól-
um.
Fullveldisdagurinn. HátíSahöidin 1. des. fóru fram meS líkum hætti
og undanfarin ár. Hófust þau meS liópgöngu stúdenta kl. IV2 e. h. Var
gengiS fylktu liði sem leiS liggur aS Alþingishúsinu. Af svölum þess
flutti stud. jur. Magnús Jónsson frá Mel ræSu, og var henni útvarpaS.
Er þetta í fyrsta skipti, sem ræSumaSur úr hópi háskólastúdenta hefur
talað á þessum staS viS þetta tækifæri.
Skemmtanir fyrir almenning voru haldnar í hátíðasal háskólans og
Tjarnarbíó. TJm kvöldiS var svo fullveldishóf stúdenta aS Hótel Borg.
Var þar margt manna saman komiS. MeSal gesta var rikisstjóri ís-
lands. Flutti liann ávarp og las upp kveSjur erlendra juóShöfSingja, er
honum höfSu borizt í tilefni dagsins. StúdentablaSiS kom út og var að
vanda lielgaS fullveldisafmælinu.
íþróttir. Eins og aS undanförnu gekkst ráðiS fyrir tveimur sundmót-
um á árinu. BringusundsmótiS fór fram í sundhöllinni 9. des. Þátttak-
endur v'oru úr (i framhaldsskólum í Reykjavík. Iveppl var um bikar
þann, sem stúdentaráS gaf 1940. Sveit ISnskólans í Reykjavík sigraSi
og hlaut bikarinn í þriSja sinn í röS og þar meS til eignar. SkriSsunds-
mótiS fór fram 19. apríl. Þátttakendur voru: liáskólinn, menntaskólinn
og iSnskólinn. Keppt var um bikar, sem próf. Alexander Jóhannesson
þáv. rektor gaf 1940. SigraSi sveit iðnskólans, og liefur hann þá unniS
hann þrisvar, en menntaskólinn einu sinni. Sá skóli, sem vinnur hann
alls fimm sinnum, lilýtur hann til eignar.
Skíðaskáli. Þá var því hreyft í ráSinu, að nauSsyn bæri til aS koma
upp skíSaskála fyrir stúdenta. Var kosin 5 manna nefnd til aS athuga
og undirbúa þaS mál. StarfaSi hún nokkuS. Efndi hún m. a. til dans-
leiks til ágóSa fyrir skálamáliS, og urSu hreinar tekjur af honum kr.
1350.00, sem lagSar voru í byggingarsjóS. Er þess að vænta, aS sá sjóSur
vaxi ört og byggingin rísi sem fyrsl upp.
Húsnæði. Á undanförnum árum hafa stúdentar átt við mikiS hús-
næSisleysi að búa. Hertaka GarSs olli þar mestu um. í haust var nýi
stúdentagarðurinn tekinn til afnota, og bætir þaS mikiS úr, þó að færri
fái þar inni en þurfa og vilja. Þótt bygging nýja stúdentagarðsins hvíli á
herðum sérstakrar byggingarnefndar, lét ráðið sig þaS mál á margan
hátl varSa. Þannig lét þaS allan ágóSann af merkjasölunni og skemmt-
ununum í hátíSasal háskólans og Tjarnarbió l. des. renna til byggingar-
innar. Þá var og öllum ágóSa af áramótadansleik stúdenta variS til
byggingarinnar. ViS vigslu byggingarinnar í sumar talaSi Kristján