Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1943, Blaðsíða 60

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1943, Blaðsíða 60
58 Af sknfstofuáhöldum afskrifast kr. 500.00. Kolabirgðir eru kr. 16500.00. Matvælabirgðir eru kr. 2500.00. Fyrirfram borguð vátrygging k'r. 15541.30. A afskriftarreikning viðskiptamanna færist kr. 5000.00. Arður til hluthafa 5% af lilutafénu. í varasjóð ieggst kr. 50000.00. Ótilfærðir vextir af bankainneign áætlast kr. 1500.00. Ýmis óborgaður kostnaður áætlast kr. 2000.00. Á arðjöfnunarreikning færist kr. 40000.00. Eftirstöðvar færast tit næsta árs. Skrifið rekstrar- og efnahagsreikninginn. Ekki er um skattaskil að ræða. 2. Eftirfarandi viðskipti júnímánaðar færast í journal firmans A. G. & Co. í journalrium eru þessir reikningar: sjóðreikningur, hlaupareikn- ingur við Útvegsbanka íslands, vörureikningur, reikningur viðskipta- manna, vixilreikningur, reikningur samþykktra vixla,-kostnaðarreikn- ingur, vaxtareikningur og ýmsir reikningar. 1. Fáum frá 1. Brynjólfssýni & Kvaran gegn samþyklctum vixli pr. 27. ágúst, ýmsar vörur fyrir kr. 4214.11. 2. Seljum Einari Pálssyni ýmsar vörur fyrir kr. 510.00 gegn samþ. víxli pr. 2. sept., er við fáum í dag. í vexti og slimpilgjald borgar Einar kr. 8.40. 3. Seljum gegn staðgreiðstu ýmsar vörur fyrir kr. 2415.00. Borgum fyrir ýmsar viðgerðir á lniseign firmans kr. 125.50. Leggjum inn á hlaupareikninginn kr. 2000.00. 4. Seljum Magnúsi Kristjánssyni ýinsar vörur út í reikning fyrir kr. 925.00. Þórður Pálsson borgar víxilskuld sina að upptiæð kr. 1500.00, með tékka kr. 500.00 og nýjum víxti pr. 4. ágúst kr. 1000.00, í vexti og stimpilgjald borgar hann kr. 11.25. 5. Borgum með tékka samþykktan vixil tit Eggerts Kristjánssonar & Co. að upphæð kr. 4500.00. 6. Kaupum af þrotabúi Ólafs Sigurðssonar vöruteifar þrotabúsins fyrir kr. 12340.00 og útistandandi skuldir þess, sem eru að nafnverði kr. 8552.20, fyrir kr. 5500.00, og greiðast þessar upphæðir þannig: með tékka á hlaupareikninginn kr. 2810.00, með vixli pr. 5. sept. kr. 5000.00 og með víxli pr. 5. nóv. kr. 10000.00. 7. Borgar Heildverztun Garðars Gíslasonar með tékka kr. 2500.00 og fyrir eftirstöðvunum af inneign hennar, kr. 3223.72, er samþykktur víxill pr. 7. ágúst. í vexti og stimpilgjald af víxlinum er greitt með peningum kr. 37.25.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.