Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1943, Page 60

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1943, Page 60
58 Af sknfstofuáhöldum afskrifast kr. 500.00. Kolabirgðir eru kr. 16500.00. Matvælabirgðir eru kr. 2500.00. Fyrirfram borguð vátrygging k'r. 15541.30. A afskriftarreikning viðskiptamanna færist kr. 5000.00. Arður til hluthafa 5% af lilutafénu. í varasjóð ieggst kr. 50000.00. Ótilfærðir vextir af bankainneign áætlast kr. 1500.00. Ýmis óborgaður kostnaður áætlast kr. 2000.00. Á arðjöfnunarreikning færist kr. 40000.00. Eftirstöðvar færast tit næsta árs. Skrifið rekstrar- og efnahagsreikninginn. Ekki er um skattaskil að ræða. 2. Eftirfarandi viðskipti júnímánaðar færast í journal firmans A. G. & Co. í journalrium eru þessir reikningar: sjóðreikningur, hlaupareikn- ingur við Útvegsbanka íslands, vörureikningur, reikningur viðskipta- manna, vixilreikningur, reikningur samþykktra vixla,-kostnaðarreikn- ingur, vaxtareikningur og ýmsir reikningar. 1. Fáum frá 1. Brynjólfssýni & Kvaran gegn samþyklctum vixli pr. 27. ágúst, ýmsar vörur fyrir kr. 4214.11. 2. Seljum Einari Pálssyni ýmsar vörur fyrir kr. 510.00 gegn samþ. víxli pr. 2. sept., er við fáum í dag. í vexti og slimpilgjald borgar Einar kr. 8.40. 3. Seljum gegn staðgreiðstu ýmsar vörur fyrir kr. 2415.00. Borgum fyrir ýmsar viðgerðir á lniseign firmans kr. 125.50. Leggjum inn á hlaupareikninginn kr. 2000.00. 4. Seljum Magnúsi Kristjánssyni ýinsar vörur út í reikning fyrir kr. 925.00. Þórður Pálsson borgar víxilskuld sina að upptiæð kr. 1500.00, með tékka kr. 500.00 og nýjum víxti pr. 4. ágúst kr. 1000.00, í vexti og stimpilgjald borgar hann kr. 11.25. 5. Borgum með tékka samþykktan vixil tit Eggerts Kristjánssonar & Co. að upphæð kr. 4500.00. 6. Kaupum af þrotabúi Ólafs Sigurðssonar vöruteifar þrotabúsins fyrir kr. 12340.00 og útistandandi skuldir þess, sem eru að nafnverði kr. 8552.20, fyrir kr. 5500.00, og greiðast þessar upphæðir þannig: með tékka á hlaupareikninginn kr. 2810.00, með vixli pr. 5. sept. kr. 5000.00 og með víxli pr. 5. nóv. kr. 10000.00. 7. Borgar Heildverztun Garðars Gíslasonar með tékka kr. 2500.00 og fyrir eftirstöðvunum af inneign hennar, kr. 3223.72, er samþykktur víxill pr. 7. ágúst. í vexti og stimpilgjald af víxlinum er greitt með peningum kr. 37.25.

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.