Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1943, Blaðsíða 88

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1943, Blaðsíða 88
86 Eldjárn af hálfu ráðsins og þakkaði fyrir liönd þess og stúdenta öll- um þeim, sem stutt höfðu byggingarmálið. llpplýsingaskrifstofan. Upplýsingaskrifstofa stúdenta var starfrækt sem áður undir stjórn Lúðvigs Guðmundssonar skólastjóra. Annast hún allar upplýsingar um nám hérlendis og erlendis, hvort heldur er fyrir stúdenta eða aðra. Hefur starfsemi hennar mjög aukizt og blómgazt undir stjórn hins ötula skólastjóra. \ árinu féllst ríkisstjórnin á að greiða stofnkostnað skrifstofunnar og skrifstofukostnað framvegis. Þá varð það að samkomulagi milli ráðsins og skrifstofunnar, að hún ann- aðist í samráði við það útgái'u nýrrar handhókar fyrir stúdenta, og er undirbúningur hennar þegar hafinn. Á vegum ráðsins var gefin út vasabók stúdenta, eins og árið áður. Stúdentar á Norðurlöndum. Síðastliðinn janúar áfti félag Hafnar- stúdenta 50 ára afmæli. Gamlir Hafnarstúdentar bér heima efndu til há- tiðahalda og samskota i lilefni afmælisins. Stúdentaráð sendi félaginu kveðjur sínar og heillaóskir og gekkst fyrir samskotum til þess meðal stúdenta hér við háskólann. Alls söfnuðust 1095 krónur, en ráðið bætti við kr. 1.05, svo að upphæðin yrði kr. 1000.00 danskar. Stúdentaráðinu barst þakkarskeyti siðar. Þann 23. marz s. I. efndi sænska stúdentasambandið til norræns stú- dentadags í Stokkhólmi. Stúdentaráðið sendi deginum kveðjur sínar með þeirri ósk og von, að islenzkir stúdentar gætu brátt tekið [)átt í norrænu samstarfi og samvinnu. Síðar bárust ráðinu kveðjur frá fram- kvæmdarráði dagsins. Útvarpskvöld. Stúdenlaráðið gekkst fyrir því, eins og að undanförnu, að stúdentar kænui fram í útvarpinu eina kvöldstund. Fluttu stúdentar þar ávörp og erindi, söng og hljóðfæraslátt. Þá var og leikinn þáttur úr „Nýársnóttinni", leikriti Indriða Einarsson, og þótti vel takast. Kosið í nefndir. í upphafi skólaársins sagði Hanncs Þórarinsson af sér störfum sem fulltrúi ráðsins í Garðstjórn. 1 hans stað kaus ráðið Magnús Jónsson stud. jur. Þá lét og Lárus Pétursson stud. jur. af störf- um í Garðstjórn í haust sökum vanheilsu. 1 stað hans var kosinn Helgi ,1. Halldórsson, slud. mag. I Lánssjóð stúdenta var i lok starfsársins kosinn fulltrúi stúdenta- ráðs Sigurður Áskelsson, stud. jur., í stað Bergþórs Smára, stud. med. Fjárhagur. Fjárhagur Stúdentaráðsins var góður á árinu. Ágóðinn af hátíðahöldunum 1. desember var óvenju mikill, enda nær eina tekju- lind ráðsins þetta ár. Sjóðseign ráðsins jókst og verulega á árinu. Auk þess, sem hér hefur verið talið, hafði stúdentaráðið með hönd- um ýmislegt fleira, sem hér verður ekki frekar rakið. Reykjavík, 25. október 1913. Ásberg Sigurðsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.