Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1943, Blaðsíða 33

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1943, Blaðsíða 33
31 G. Hirðisbréfin og upphaf Jakobsbréfs 6 stundir i viku frá 24. marz til loka vormisseris. 7. Flutti erindi um sögu Israels, 6 stundir i viku frá 7. marz til 22. s. m. 1 „, Siqurðiir Einarsson dósent. ror yiir: 1. Siðfræði 2 stundir í viku til janúarloka. 2. Inngangsfræði N. T. 3 stundir í viku til janúarloka. 3. Fór með skýringum vfir Ilehreabréfið 4 stundir í viku allt síðara misserið. 4. Kennimannleg guðfræði: a. Prédikunarfræði, 1 stund í viku bæði misserin. Flutti kennarinn þá fyrirlestra um prédikunarfræði, leið- beindi um textaval og meðferð texta og gagnrýndi ræður stúdenta. ]). Æfingar í ræðuflutningi í kapellu báskólans, 2 stundir í viku bæði misserin. Fluttu þá stúdentar ræður sínar, en kennarinn gagnrýndi og gaf leiðbeiningar um raddbeitingu og raddþjálfun. c. Æfingar í messuflutningi í kapellu háskólans, 2 stund- ir í viku l)æði misserin. Nemendur fluttu messur með öllum algengum tíðasöng undir leiðsögu lcennarans. d. Kennarinn liafði æfingar n)eð eldri stúdentum eina stund á viku í barnaspurningnm allt síðara misseri. Yfirkennari Kristinn Ármannsson. 1. Fór yfir með þyrjöndum: a) K. Hude: Græsk Elementærbog. ])) Berg og Hude: Græsk Formlære. c) 60 bls. í Austurför Kyrosar eflir Xenophon, og d) Varnarræðu Sókratesar eftir Platon, bls. 1--20, 5 stundir í viku ])æði misserin. 2. Fór yfir með eldri nemöndum: a) Höfuðatriði grískrar setningafræði. b) Varnarræðu Sókratesar. c) Markúsarguðspjall, 5 stundir í viku fvrra misserið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.