Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1943, Side 33

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1943, Side 33
31 G. Hirðisbréfin og upphaf Jakobsbréfs 6 stundir i viku frá 24. marz til loka vormisseris. 7. Flutti erindi um sögu Israels, 6 stundir i viku frá 7. marz til 22. s. m. 1 „, Siqurðiir Einarsson dósent. ror yiir: 1. Siðfræði 2 stundir í viku til janúarloka. 2. Inngangsfræði N. T. 3 stundir í viku til janúarloka. 3. Fór með skýringum vfir Ilehreabréfið 4 stundir í viku allt síðara misserið. 4. Kennimannleg guðfræði: a. Prédikunarfræði, 1 stund í viku bæði misserin. Flutti kennarinn þá fyrirlestra um prédikunarfræði, leið- beindi um textaval og meðferð texta og gagnrýndi ræður stúdenta. ]). Æfingar í ræðuflutningi í kapellu báskólans, 2 stundir í viku bæði misserin. Fluttu þá stúdentar ræður sínar, en kennarinn gagnrýndi og gaf leiðbeiningar um raddbeitingu og raddþjálfun. c. Æfingar í messuflutningi í kapellu háskólans, 2 stund- ir í viku l)æði misserin. Nemendur fluttu messur með öllum algengum tíðasöng undir leiðsögu lcennarans. d. Kennarinn liafði æfingar n)eð eldri stúdentum eina stund á viku í barnaspurningnm allt síðara misseri. Yfirkennari Kristinn Ármannsson. 1. Fór yfir með þyrjöndum: a) K. Hude: Græsk Elementærbog. ])) Berg og Hude: Græsk Formlære. c) 60 bls. í Austurför Kyrosar eflir Xenophon, og d) Varnarræðu Sókratesar eftir Platon, bls. 1--20, 5 stundir í viku ])æði misserin. 2. Fór yfir með eldri nemöndum: a) Höfuðatriði grískrar setningafræði. b) Varnarræðu Sókratesar. c) Markúsarguðspjall, 5 stundir í viku fvrra misserið.

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.