Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1943, Blaðsíða 6

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1943, Blaðsíða 6
4 gangsmenn liáskólans, áliugi hans, einbeitni og stórhugur ódrepandi. Ég vil fvrir haökólans hönd þakka lionum alll hans starf, og við vonumst fastlega, að hann eigi eftir að grípa stjórnvölinn í þessari stofnun. Ég, sein nú hef tekið við rektorsstöðu, cr roskinn maður, hægfara, óvanur opinherri framkomu. Undanfarin ár liafa verið ótrúleg framfara- og hreytingaár hér i skólanum, í margt verið ráðizt, sem orkar tvímælis og deilt liefur verið um harðlega; ég nefui sem dæmi viðskiptadeildina, verk- fræðideild, lóðakaup íiáskólans, stofnun kvikmyndaliúss o. fl. Margt af þessu er aðeins mjór vísir, nýgræðingur á veikum rótum. Yið viljum frekar reyna að hlúa að þessum nýgræð- ingi, fá liann til að stækka og þroslcast en byrja á nýrri gróðursetningu. Þó er það ein af nýjungum fyrrverandi rektors og há- skólaráðs, sem ég vildi leggja allt kapp á, að nái fram að ganga, en það er bvgging fullkomins leikfimishúss fyrir Háskóla fslands, og liggja til þess mörg rök. 1. Nú er nám í leikfimi og sundi orðið skyldunámsgrein fyrir alla yngri stúdenta, og skal því lokið með prófi. Þetta hefur geysilega þýðingu fyrir líkamsþrótt, lieilsu og atgervi nemendanna. Óviðkunnanlegt er og mjög erfitt að l'á leigt leikfimispláss nú. 2. Það er mikill skortur slíkra hygginga hér i höfuðstaðn- um, og mundu því mörg leikfimis- og íþróttafélög geta fengið æfingapláss í húsinu. 3. Það er skömm fyrir Revkjavík, að einasta nýtízku leik- fimishúsið hér í hænum skuli vera einkaeign. Mér þykir þetta svo mikið menningarmál fvrir hæ og riki, að báðum þessum aðilum heri skylda til að hlaupa undir hagga við byggingu þessa. Húsameistari ríkisins hefur nú i ár fengið lillögur um kröfur þær, sem gera þarf til þessa húss, og vonast ég til þess, að hann sé hvrjaður á uppdráttum að þvi. Ég mun þar næst minnast á aðalviðhurði á síðasta starfs- ári háskólans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.