Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1943, Page 17

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1943, Page 17
15 íþrótlahús. HáskólaráS kaus nefnd til þess að gera tillögur um byggingu iþróttahúss fyrir háskólann, þá próf. Jón Hj. Sigurðsson, rektor háskólans, próf. Jón Steffensen og Bene- dikt Jakobsson, íþróttakennara liáskólans. Háskólabókavörður. Samkvæmt ósk liáskólaráðs flutti menntamálanefnd neðri deildar frumvarp um háskólabóka- vörð, og' var það afgreitt sem lög frá Alþingi og lögin stað- fest hinn 13. fehr. 1943. Var dr. Einari ÓI. Sneinssyni veitt emhæltið frá 1. apríl 1943. Lögin eru prentuð á hl. 87. íslenzk orðabók. A fundi 2. júni samþykkti liáskólaráð svo- látandi tillögu: Fundurinn ályktar að veita úr Sáttmálasjóði allt að 25000 kr. fyrir árið 1. okt. 1943 til jafnlengdar 1944 til þess að láta gera rannsókn um meginreglu fyrir vinnu að sögulegri orðabók íslenzkrar tungu um tímabilið frá 1540 lil vorra daga, el' hæfur maður, sem háskólaráð samþvkkir, er fáan- legur til starfsins. Tjarnarbíó. Svo sem skýrt er frá i síðustu árbók, bls. 18— 19, var unnið að því að I)revta liúsinu nr. 10 D við Tjarnar- götu í kvikmyndahús. Var þéirri hreytingu lokið í ágúst- mánuði, og tók kvikmyndahúsið til slarfa 8. ágúst, en 7. ágúst var liöfð frmnsýning fyrir Ijoðsgesti. Kvikmvndahúsið blaut nafnið Tjarnarbíó. I bygginganefndinni voru prófessor- arnir Níels Dungal, formaður, Gunnar Thoroddsen og Jón Hj. Sigurðsson. Frá ársbyrjun 1943 var kosin sérstök stjórn fvrir fyrirtækið, prófessorarnir Níels Dungal, Jón Hj. Sig- urðsson og' dr. Alexander Jóhannesson. Formaður stjórnar- innar er próf. Níels Dungal, en daglegan rekstur annast Pétur Sigurðsson háskólaritari, ásamt formanni stjórnarinnar. Endurskoðendur voru kosnir dósentarnir Gylfi Þ. Gíslason og' Ólafur Björnsson.

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.