Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1943, Side 66

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1943, Side 66
64 Reikningur fyrir viðgerö á liúsinu', sem fram fór í desember 1942, að uppliæð 700 kr., er enn ógreiddur, og tekur lilutafélagið að sér greiðslu lians. Bjarni, Daniel, Einar og Finnur greiða lielming ldutafjárloforða sinna þegar í stað, og mismunurinn á framlagi Árna og hlutafjár- loforði lians er greiddur í peningum. Sýnið bókanir á liöfuðbókarreikningum í sambandi við stofnun hlutafélagsins og stofnefnahagsreikning þess. 3. Bókið þessi viðskipti lijá Verzlun Þórðar Þórðarsonar i höfuð- bókarreikninga: 5. júlí fær verzlunin vörur í umboðssölu frá li/f Ægi, og er fak- túruupphæðin 10 000 kr. Hún greiðir 500 kr. móttökukostnað í pen- ingum. 11. júlí selur liún Sveini Sveinssyni umboðssöluvörurnar gegn tékka fyrir 12 000 kr. 12. júli sendir liún h/f Ægi það, sem það á lijá verzluninni, með tékka á viðskiptabanka sinn, en reiknar sér áður umsamin umboðs- hum, 2% af söluverðinu. Verkefni i ritgerð við kandídatspróf í viðskiptafræðum. Haustið 1941. Kandidatarnir völdu sér þessi verkefni: Friðfinnur Olafsson: Peningar og séðlaútgáfa. llilmar Kristjónsson: Gevmsluþrær eða afkaslaaukning síldarverksmiðja. Hjálmar Finnsson: Atriði úr fastafjár-, framleiðslu- og véirðpóli tik fyrirtækj a. llörður Þórhallsson: Þróun verðlagsins á Islandi á árunum 1939 og 1910. Jón G. Halldórsson: Dynamiska kenningin um eðli og samn ing efnahagsreikninga. Kristján Bjarnason: Reikningaskrár og reikningaflokkun. Pétur J. Thorsteinsson: Um réttarform einkafyrirtækja. Sigurður Hafstað: Markaðsviðskipti og' ágóðamvndun. Svavar Pálsson: Markaðsrannsóknir. I janúar 1943 voru þessi ritgerðarefni gefin: Bergur Sigurjónsson: Islenzk lieiti á þýðingarmiklum Iiugtökum í þjóðhagfræði. Gestur Jónsson: íslenzk Iieiti á þýðingarmiklum hugtölc- um í rekstrarhagfræði.

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.