Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1943, Síða 5

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1943, Síða 5
I. STJÓRN HÁSKÓLANS Rektor liáskólans var prófessor Jón Hj. Sigurðsson, kjör- inn til 3 ára á almennum kennarafundi 15. maí 1942. Varaforseti háskólaráðs var kosinn próf. dr. Sigurður Nordal og ritari próf. Ásmundur Guðmundsson. Deildarforsetar voru þessir: Prófessor Ásmundur Guðmundsson i guðfræðisdeild, Prófessor Jón Steffensen í Iæknadeild, Setlur prófcssor Gunnar Thoroddsen í laga- og liagfræðis- deild, Prófessor dr. Sigurður Nordal í heimspekisdeild. Áttu þessir deildarforsetar sæli i háskólaráði undir for- sæti relctors. II. HÁSKÓLAHÁTlÐ Háskólahátið var haldin i hátíðasalnum 1. vetrardag, 24. október 1912, og hófst lcl. 2. Voru þar viðstaddir ríkisstjóri og ýmsir gestir aðrir, er hoðið liafði verið til hátíðarinnar, auk kennara og stúdenta. Rektor stýrði athöfninni og flutti ræðu ])á, er Iiér fer á eftir: I þriðja sinn komum við hér saman í nýju, stóru hygg- ingunni okkar til þess að fagna nýjum stúdentum og líta yfir liðið starfsár háskólans. Ég leyfi mér að þakka öllum gestum olckar og velunnurum háskólans, sem hafa sýnt okkur þann sóma að mæta hér. Undanfarið hefur dr. Alex- ander Jóhannesson staðið í þessum stað og mælt hvatningar- orð til þjóðar og stúdenta og skýrt frá framgangi stofnunar- innar. Nú var hann ófáanlegur til þess að taka við rektors- kjöri. Dr. Alexander her liöfuð og herðar yfir aðra for-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.