Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1959, Blaðsíða 24

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1959, Blaðsíða 24
22 erfðalöggjafar, próf. Ármann Snœvarr, er ræddi um ættleiðingu og ættleiðingarlöggjöf, fyrrv. prófessor Bjarni Benediktsson, er fjallaði um stjórnskipulegan neyðarrétt, og fyrrv. prófessor, hæstaréttardómari ÞórÖur Eyjólfsson, er ræddi um höfundar- réttindi. Námsleyfi var veitt þessum erlendum stúdentum: Inger Mette Kring Andreasen frá Danmörku, Solveig Johansson frá Svíþjóð, Eliza- beth Jóhn frá Bretlandi, Helmut Schemm frá Þýzkalandi, Ana- stase Englezos frá Grikklandi, Vladimir G. Frolov og Albert V. Smolkov frá Sovétríkjunum og Susumu Okazáki frá Japan, sem öll eru styrkþegar ríkisstjórnarinnar. Ennfremur John Benedikz frá Bretlandi, Gunvor Langvad frá Danmörku, Heinrich Beck, Arno Nitz og Juttu Wilhelmine Magnússon frá Þýzkalandi, John Stanley Martin frá Ástralíu og Margaret Arent, Peter Carleton og Michael Krauss frá Bandaríkjunum. Skrásetningarleyfi var veitt Bergljótu Gyðu Helgadóttur, þótt hún hefði ekki lokið íslenzku stúdentsprófi, með því að hún hafði stundað nám við Kaliforníuháskóla í 2% ár. Grein í stúdentablaði, er Stúdentaráð gaf út. 1 grein, sem birtist í Stúdentablaði hinn 7. febr. 1959, var veitzt að menntamálaráðherra með ósæmilegu orðbragði. 1 til- efni þessa áminnti háskólaráð stúdentaráð, sem bar ábyrgð á greininni, er birtist nafnlaus í blaðinu. Segir í bréflegri áminn- ingu háskólaráðs til stúdentaráðs, að grein þessi sé ómakleg persónuleg árás á menntamálaráðherra og að rithætti og allri gerð fullkomlega ósæmileg. Taldi háskólaráð háskólanum og stúdentum almennt mikla hneisu gerða með birtingu þvílíkrar ritsmíðar og lýsti megnustu vanþóknun á slíku athæfi. Háskóla- ráð vildi ekki að þessu sinni grípa til brottvikningar stúdenta úr skóla af þessu efni, en áminnti stúdentaráð eindregið og al- varlega um að gæta betur sóma háskólans og sjálfs sín í blaða-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.