Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1959, Blaðsíða 105

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1959, Blaðsíða 105
103 Fól stúdentaráð Ingólfi Erni Blöndal, stud. jur., að annast nauð- synlegar bókapantanir og sjá um reksturinn til bráðabirgða, meðan lögð væru á ráðin um heppilegasta framtíðarskipan fyrirtækisins. Vann Benedikt Blöndal, stud. jur., síðan að því í samráði við ýmsa aðila að semja frumvarp um lög fyrir bóksöluna. Var frumvarpið sam- þykkt með smávægilegum breytingum á almennum stúdentafundi, og fara lögin hér á eftir. Lög um Bóksölu stúdenta. I. kafli: Nafn og tilgangur. 1. gr. Bóksala stúdenta er sjálfstæð stofnun við Háskóla íslands með eigin f járreiður. 2. gr. Bóksala stúdenta skal hafa til sölu við lægsta mögulega verði þær bækur, er stúdentar þarfnast til náms síns og fáanlegar eru á hverj- um tíma. Til þess að þetta verði sem bezt tryggt, skal jafnan hafa fullt samráð við kennara háskólans um bókapantanir. II. kafli: Stjóm bóksölunnar. 3. gr. Stjórn Bóksölu stúdenta skipa 3 menn, einn tilnefndur af háskóla- ráði til eins árs í senn; einn tilnefndur af stúdentaráði og einn af full- trúaráði bóksölunnar (sjá 5. gr.), báðir til tveggja ára, en sinn skal kjósa hvort árið, og ræður hlutkesti því, hvor úr stjóminni gengur næst, þeirra, sem kjörnir verða í hana fyrst eftir samþykkt laga þess- ara. Kosning í stjórnina skal fara fram í aprílmánuði, og skulu jafn- margir varamenn kjörnir um leið. Stjómin skiptir sjálf með sér verkum. 4. gr. Stjómin skal hafa eftirlit með daglegum rekstri bóksölunnar, en hana annast starfsmaður stúdentaráðs. 5. gr. Stofna skal fulltrúaráð Bóksölu stúdenta, og nefnir hvert deildar- félag einn stúdent í fulltrúaráðið. Kjörtími er tvö ár og skal kjör fara fram í aprílmánuði. Nú skiptast háskóladeildir í fleiri en eina fræðigrein, og skal þá félag stúdenta í hverri grein tilnefna mann í fulltrúaráðið. Sé ekki til félag stúdenta í öllum greinum, skal for-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.