Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1959, Blaðsíða 95

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1959, Blaðsíða 95
93 Önnur tbl. komu út í febrúar, marz, apríl og október, ýmist 8, 12 eða 16 síður, og birtust í þeim greinar háskólastúdenta um margvís- leg efni, auk frétta af félagslífi stúdenta o. fl. Það hefir einkum reynzt vera tvennt, sem vinna þarf bug á í sambandi við útgáfu blaðs- ins. Stúdentar hafa verið furðu tregir að drepa niður penna til skrifta í það og auglýsendur að sama skapi lítt fúsir til að auglýsa í blaðinu. Þetta eru þær hindranir, sem ritnefndarmenn hafa þurft að ryðja úr vegi, til þess að koma blaðinu út. Og það tókst fráfarandi ritnefnd svo oft, sem raun ber vitni. Þegar undan er skilið hátíðablaðið, sem getið var í upphafi, var ritnefnd skipuð þessum mönnum: Styrmir Gunnarsson, stud. jur., ritstjóri, Þór Magnússon, stud. mag., og Har- aldur Henrysson, stud. jur. Vettvangur stúdentaráðs. Til þess að treysta böndin milli SHÍ og stúdenta, ákvað ráðið að áliðnu starfsári að gefa „Vettvang stúdentaráðs" út í breyttri mynd, fjölritaðan, sem eins konar fréttablað ráðsins. Var strax hafinn und- irbúningur að útgáfunni og hefir frumburðurinn nú þegar séð dags- ins ljós. Kvöldvökurnar á Gamla Garði. Stúdentaráð gerði á starfsárinu nokkrar ráðstafanir til þess að efla félagslíf háskólastúdenta. Gekkst ráðið m. a. fyrir nokkrum kvöld- vökum á Gamla Garði. Með byrjun háskólaárs 1959—60 var þessari starfsemi haldið áfram, og kom Tómas skáld Guðmundsson á fyrstu kvöldvökuna og las upp úr ljóðum sínum, en á annarri sagði Bragi Kristjónsson, stud. jur., frá Moskvuför. Húsnæði. Stúdentaráð átti á starfsárinu oftsinnis viðræður við rektor og ítrekaði við hann óskir stúdenta um aukið húsrými í háskólanum fyrir félagsstarfsemi sína. Var málaleitunum þessum mjög vel tekið og frá því skýrt, að stúdentar mundu fá til umráða 3 herbergi í suð- urkjallara skólans, jafnskjótt og unnt yrði að rýma það húsnæði. Leikfélag stúdenta. Þann 6. nóv. 1958 kaus stúdentaráð sjö manna nefnd, er ætlað skyldi að athuga möguleika á stofnun leikfélags innan háskólans. í nefndina voru kosin: Gunnar O. Sigurðsson, Jóhannes Helgason, Jak- ob Möller, Helgi Þorsteinsson, Tryggvi Gíslason, Brynja Benedikts- dóttir og Magnús Sigurðsson. Árangur af störfum nefndarinnar varð sá, að hálfum mánuði síðar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.