Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1959, Blaðsíða 11

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1959, Blaðsíða 11
9 hagræði. Enn vantar samt nokkuð af nauðsynlegum tækjum, 0g verður ekki hjá því komizt að verja til þeirra nokkru fé. Þá er komið allvel á veg að útbúa nýtt húsnæði fyrir tann- læknaskólann í hinni nýju landspítalabyggingu. Eru jafnvel vonir til, að skólinn geti flutt í þetta nýja húsnæði upp úr ára- mótum, en við þessa breytingu mun verða unnt að auka afköst skólans nær um helming, og er það mikilsvert, því hingað til hefir hvergi nærri unnt verið að sinna öllum umsóknum um nám í skólanum. Jafnframt verður kennslan bætt og aukin sam- kvæmt hinni nýju háskólareglugerð, svo að vænta má, að tann- læknakennslan þurfi í engu að vera síðri en gerist í tannlækna- skólum á Norðurlöndum. Framkvæmd þessi mun kosta all- mikið fé, en hún mun líka bæta úr mjög brýnni þörf. Þá er haf- in smíði á nýrri hæð við íþróttahús háskólans, og verður þar komið upp kennslustofum fyrir efnafræði og eðlisfræði, ásamt húsrými til tilrauna og rannsókna í þessum greinum. Var þetta orðin brýn nauðsyn, margra hluta vegna. Þá er hafin vinna við innréttingu á húseign háskólans við Hlemmtorg, er keypt var í fyrra sumar og ætluð til afnota fyrir náttúrugripasafnið, fyrst um sinn, þar til reist verður sérstakt hús yfir safnið. Þeirri framkvæmd verður væntanlega lokið fyrir næsta haust. Loks er hafinn undirbúningur að byggingu kvikmyndahúss háskólans við Hagatorg. Hér mun á næstu árum rísa veglegasta sam- komuhús bæjarins. Húsið verður eign Sáttmálasjóðs. Svo er til ætlazt, að háskólinn sjálfur eignist nokkra hlutdeild í þessu húsi til sinna eigin nota. Þegar háskólinn flutti í sín nýju húsa- kynni haustið 1940 var það sjálfsagt ætlun flestra, að þar með væri vel séð fyrir húsnæðisþörfum skólans um langa framtið. Nú, eftir 18 ár, og reyndar miklu fyrr, er allt önnur raun á þessu orðin. Þrengsli eru nú orðin tilfinnanleg, en einkum vant- ar skólann samkomusal við sitt hæfi. Við erum nú stödd í rúm- beztu salarkynnum skólans og höldum hátíð, sem samkvæmt tilgangi sínum ætti að ná til allra nemenda háskólans, vina hans og velunnara, kennara og allra sem skólanum eru tengd- ir með nokkrum hætti. Þó rúmast hér trauðlega öllu fleiri en kennarar skólans, nýju stúdentarnir og fámennur hópur boðs- 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.