Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1959, Blaðsíða 99

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1959, Blaðsíða 99
97 lesin upp nokkur kvæði. Þau, sem lásu upp, voru Lárus Pálsson, leik- ari, og stúdentarnir Brynja Benediktsdóttir, Bernharður Guðmunds- son, Bolli Gústavsson og Tryggvi Gíslason. Þess má geta, að rithöf- undurinn var sjálfur viðstaddur kynninguna, sem haldin var fyrir fullu húsi áheyrenda. 2) Kynning íslenzks sagnaskáldskapar síðasta áratugs átti sér stað sunnudaginn 22. marz 1959, og flutti Helgi Sæmundsson, ritstjóri og þáverandi formaður menntamálaráðs, erindi um skáldin og nokkur verk þeirra. Var erindið bundið við þau skáld, sem gefið hafa út fyrstu bók sína síðustu 10 árin. Síðan var lesið upp úr verkum nokkurra skáldanna; Guðmundur Steinsson las sjálfur upp úr ný- útkominni bók sinni „Maríumynd", Þórarinn Guðnason, læknir, las upp úr bók Indriða G. Þorsteinssonar, „79 af stöðinni", Sverrir Krist- jánsson, sagnfræðingur, las upp úr bókinni „Sjór og menn“ eftir Jónas Árnason, og Bernharður Guðmundsson, stud. theol., las smá- sögu úr „Stofnunin" eftir Geir Kristjánsson. Báðum var bókmenntakynningunum síðar útvarpað, svo sem venja hefir verið. Voru nýlega gerðar ráðstafanir til þess, að upptökurnar verði varðveittar í Háskóla íslands, eftir að þeim hefir verið útvarp- að. Með þessu móti ætti að fáum árum liðnum að vera komið upp við skólann allgott safn slíkra kynninga. Kvöldvökur. í þeim tilgangi að efla félagslífið í skólanum og gefa bókmennta- hneigðum stúdentum tækifæri til að auka þekkingu sína á bókmennta- stefnum og einstökum verkum, var á vetrinum hrundið á fót bók- menntakvöldvökum, þar sem stúdentar gátu hlýtt á fróðleg erindi og rætt saman um áhugamál sín á bókmenntasviðinu. Tvær kvöldvökur með þessu nýja fyrirkomulagi voru haldnar á starfsárinu og fóru þær báðar fram í setustofu Nýja Garðs. 1) Thor Vilhjálmsson, rithöfundur, ræddi um „Hina ungu, reiðu menn“. 2) Sigurður A. Magnússon, bókmenntagagnrýnandi Morgunblaðs- ins, fjallaði um „Gangrimlahjólið", bók Lofts Guðmundssonar. Að erindunum loknum fóru fram yfir kaffibollum frjálslegar um- ræður um þessi efni og bókmenntir almennt. Á kvöldvökurnar komu um 20 stúdentar. Báru þeir fram við fyrirlesarana ýmsar spurningar og urðu síðan fjörugar umræður, enda sýndist sitt hverjum og komu fram ýmsar athyglisverðar skoðanir. í bókmenntakynningarnefnd áttu á síðastliðnu starfsári sæti þeir Þór Guðmundsson, stud. oecon., formaður, Gylfi Gröndal, stud. mag., og Höskuldur Jónsson, stud. oecon. 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.