Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1959, Blaðsíða 8

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1959, Blaðsíða 8
6 hina nýju háskólabyggingu árið 1940 til dauðadags. Hann var óvenjulegt prúðmenni í allri framkomu, reglufastur, en þó lip- ur, og ágætlega vinsæll af öllum, kennurum og stúdentum, sem oft þurftu til hans að leita. Mér er ljúft og skylt að minnast hans og starfs hans hér með virðingu og þakklæti. 1 hans stað var ráðinn Brynjólfur Kjartansson, fyrrv. skipstjóri, eitt sinn nemandi í læknadeild háskólans. Traustur maður og vanur að gegna ábyrgðarmiklum umsjárstörfum. Er góðs af honum að vænta og verkum hans. Að venju hafa nokkrir erlendir gestir heimsótt háskólann og flutt hér erindi. Gabriel Tui’ville-Petre, prófessor í Oxford, flutti tvo fyrirlestra í heimspekideild i okt. Próf. Hal Koch, prófessor i kirkjusögu við háskólann í Kaupmannahöfn, hélt tvo fyrirlestra á vegum guðfræðideildar. Frú Herdis von Mag- nus, forstöðukona serum-stofnunarinnar í Kaupmannahöfn, flutti erindi á vegum læknadeildar. Enn má hér nefna sænska skáldið Eyvind Johnson, sem hingað kom í tilefni af sænskri bókasýningu og flutti háskólafyrirlestur um skáldsagnagerð, og Joseph Thorson, dómara frá Ottava, senator og fyrrum ráðherra, einn af fremstu lögfræðingum í Canada. Hann flutti hér fyrir- lestur á vegum lagadeildar. Allir þessir menn nutu hér fyrir- greiðslu af háifu háskólans, kynntust ýmsum fremstu mönnum, hver í sinni grein og miðluðu af þekkingu sinni með ýmsum hætti. Til stóð, að hingað kæmi enskur prófessor í hagfræði samkvæmt samningi, sem háskólinn hefir gert við hina brezku mennastofnun British Council, en þeirri heimsókn var frestað til betri tíma- Þess var minnzt á síðustu háskólahátíð, að á síðastliðnu ári voru sett ný lög um háskólann. Sú lagasmíð var vandlega undir- búin, enda tók verkið langan tíma og varð síðbúnara en svo, að unnt reyndist að setja háskólanum nýja reglugerð sam- kvæmt þessum lögum á þvi sama ári. Nýja háskólareglugerðin var í smíðum í allan fyrra vetur og tók gildi 17. júní í sumar. Starfaði að því verki hin sama nefnd, sem vann að háskólalög- unum. Próf. Ármann Snævarr var lögfræðilegur ráðunautur í nefndinni og mæddi verkið því einna mest á honum. Viturleg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.