Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1959, Blaðsíða 107

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1959, Blaðsíða 107
105 sín, er þeir undirbúa utanför. Þá jókst mjög í sumar fyrirgreiðsla við erlenda stúdenta, er hingað komu. Voru þeim eftir föngum út- vegaðar hentugar ferðir innanlands og gerðu þeir margir víðreist. Ferðaþjónustan útvegaði einnig í sumar allmörgum stúdentum at- vinnu, m. a. í síldariðnaðinum, en það er algengt erlendis, að stúd- entar ferðist, meðan pyngjan endist, en setjist þá að og vinni fyrir næsta áfanga eða heimferðinni. Gafst það vel hér. Á síðastliðnum vetri voru teknar upp viðræður við SSTS um mögu- leika á gagnkvæmum hópferðum. Samband var einnig haft við þýzka stúdenta um þetta mál, og bíður þetta verkefni næstu ferðamála- nefndar. Fram að þessu hefir ferðaþjónustan eingöngu annazt ferðir er- lendis, en stúdentaráð samþykkti á s. 1. vetri að efla starfið með ferðum innanlands. Var efnt til skíðaferðar, sem tókst vel, þó fámenn væri. Ennfremur voru gerðar ítrekaðar tilraunir til að koma á skemmtiferðum í sumar, en lítill áhugi stúdenta kom í veg fyrir það. Kemur þar fleira til greina, m. a. hve stúdentar eru dreifðir um sumartímann. Verður það eitt af verkum starfsmanns stúdentaráðs að annast ferðaþjónustuna. Formaður ferðaþjónustunnar veturinn 1958—59 var Grétar Br. Kristjánsson, en Ólafur Egilsson veitti henni forstöðu sumarið 1959. Safn af blaðaúrklippum. SHÍ ákvað senmma á starfsárinu, að það skyldi koma sér upp safni af blaðaúrklippum, og skyldi ritari ráðsins annast um það. Félagsheimili stúdenta. í nokkur ár hefir verið fremur hljótt yfir Félagsheimili stúdenta, sem hugmyndin var að reisa sem samkomustað stúdenta, ungra og gamalla, og eins konar miðstöð alls félagslífs þeirra. Stúdentaráð kynnti sér málið, en treystist ekki til að beita sér fyrir framkvæmd- um. Vonandi tekst að finna heppilega lausn á þessu mikilsverða máli í næstu framtíð og ættu háskólastúdentar ekki að láta sinn hlut eftir liggja, til þess að vinna að framgangi þess. Handbók stúdenta. Fyrir tæpum 3 árum var því fyrst hreyft í stúdentaráði, að gefin yrði út ný Handbók stúdenta, þar eð handbókin frá 1948 var þá löngu úrelt orðin og raunar líka uppurin. Málinu var þó fljótlega skotið á frest, vegna hinna nýju háskólalaga, sem þá voru í undir- búningi. 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.