Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1959, Blaðsíða 109

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1959, Blaðsíða 109
107 Kristjónsson, stud. jur., námskeið í Moskvu á vegum stúdentaráðs. Fjallaði námskeið þetta um æðri menntun í Sovétríkjunum. 5) Skólahús reist í Túnis. Síðasta alþjóðaráðstefna stúdenta ákvað að beita sér fyrir því, að stúdentar reistu úr rústum skólahús í Sakiet Sidi-Youssef í Túnis, sem Frakkar jöfnuðu við jöfðu. Fóru héðan tveir íslenzkir stúdentar, þeir Þórir Ólafsson, stud. philol., og Hjört- ur Jónasson, stud. theol., og tóku þeir þátt í uppbyggingunni dagana 25. júlí til 1. september 1959 við erfið skilyrði, en höfðu engu síður margháttaða ánægju af förinni, sem var hin ævintýralegasta. 6) Á síðastliðnum vetri var haldið skíðamót stúdenta í Tékkósló- vakíu. SHÍ barst boð um að senda þangað fulltrúa. Þessu boði var vísað til íþróttafélags stúdenta, sem þáði boðið, og sótti Valdimar Örnólfsson mótið fyrir þess hönd. Stúdentaráð sendi boð til hinna stúdentasamtakanna á Norður- löndum um að senda fulltrúa sína til að vera viðstaddir hátíðahöldin 1. desember síðast liðinn. Ekkert þeirra sá sér fært að þekkjast boð- ið, en sendu hins vegar vinsamlega kveðjur sínar. Stúdentaskipti. Síðustu árin hefir verið farið inn á þá braut, að deildarfélögin skipulegðu stúdentaskipti við erlenda háskóla. Stúdentaráð hefir tek- ið að sér að greiða fyrir stúdentaskiptunum svo og að samræma þessi stúdentaskipti og hafa hönd í bagga með, að fé það, sem veitt er í þessum tilgangi, kæmi sem sanngjamast niður. Fór fé, sem hand- bært var, til styrktar 1) þrem tannlæknanemum, sem dvöldu við tannlæknaháskólann í Kaupmannahöfn um mánaðar skeið, 2) guð- fræðinema, sem fór til Skotlands og stundaði þar sín fræði, 3) Félags læknanema, til þess að standa straum af kostnaði við dvöl nokkurra þýzkra læknanema, sem hingað komu í stúdentaskiptum. Nokkrar ráðstafanir voru gerðar til þess að koma á stúdentaskipt- um milli fleiri aðila og landa, og átti stúdentaráð þar nokkurn hlut að máli, t. d. Sovétríkin, ísrael, Kanada o. fl. Þetta bar þó ekki árang- ur. Þar eð nokkur hluti innritunargjalda rennur nú til stúdentaskipta, hefir heldur rætzt úr fjárhagshlið þessara mála, en þau þurfa hins vegar í flestum tilfellum alllangan aðdraganda. Menningarskipti við Minnesota. Um þriggja ára skeið hafa allvíðtæk menningartengsl verið með stúdentum við háskólann í Minnesota og Háskóla íslands, enda eru margir þeirra fyrrnefndu af íslenzkum uppruna. Samskipti þessi hóf- ust með stúdentaskiptum vorið 1956, en síðan hafa m. a. átt sér stað gagnkvæmar bóka- og hljómplötusendingar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.