Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1959, Blaðsíða 44
42
153. Auður Torfadóttir (áður í læknisfræði).
154. Auður Þorbergsdóttir, cand. jur. 1958, sjá Árbók 1953—54,
bls. 29.
155. Heinrich Beck, f. í Durrenzimmern, Nördlingen í Þýzkal.
2. apríl 1929. Stúdent 1950, Rupprecht-Oberrealschule í
Munchen.
156- Bera Þórisdóttir, f. í Reykjavík 1. okt. 1938. For.: Þórir
Baldvinsson húsameistari og Borghildur Jónsdóttir k. h.
Stúdent 1958 (R). Einkunn: I. 7.41.
157. Bergljót Ölafsdóttir, f. í Reykjavík 2. des. 1938. For.: Ól-
afur P. Jónsson og Ásta J. Guðmundsdóttir k. h. Stúdent
1958 (A). Einkunn: I. 7.25-
158. Birna H. Stefánsdóttir, f. að Bót í Hróarstungu 13. nóv.
1935. For.: Stefán Pétursson bílstjóri og Laufey Valdemars-
dóttir k. h. Stúdent 1956 (R). Einkunn: 1.8.21.
159- Björg Steinunn Sigurvinsdóttir, f. í Reykjavík 31. mai 1939.
For.: Sigurvin Einarsson forstjóri og Jónína G. Jónsdóttir
k. h. Stúdent 1958 (R). Einkunn: 1.7.94.
160. Björgvin Salómonsson, sjá Árbók 1955—56, bls. 40.
161. Björn Ólafsson, f. að Árnesi á Ströndum 30. nóv. 1936. For-:
Ólafur P. Jónsson læknir og Ásta J. Guðmundsdóttir k. h.
Stúdent 1958 (A). Einkunn: II. 6.30.
162. Þorbergur Bragi Þorbergsson, f. í Keflavík 7. júlí 1935- For.:
Þorbergur Sigurjónsson bifvélavirki og Jónína Gunnars-
dóttir k. h. Stúdent 1958.
163. Bryndís Schram, f. í Reykjavík 9. júlí 1938. For.: Björgvin
Schram stórkaupmaður og Aldís Brynjólfsdóttir Schram
k. h. Stúdent 1958 (R). Einkunn: I. 8.06.
164- Peter Carleton, f. í Burlington, Vermont, Bandaríkjunum
24. ágúst 1938. Stúdent frá Harvard University.
165. Eiður Helgi Einarsson, f. á Akranesi 4. nóv. 1936. For.:
Einar Helgason bílasmiður og Þórunn Símonardóttir. Stúd-
ent 1958 (V). Einkunn: I. 6.09.
166. Einar Þorbjörnsson, f. í Reykjavík 7. júlí 1938. For.: Þor-
björn Jóhannesson kaupmaður og Sigríður Einarsdóttir
k. h- Stúdent 1958 (R). Einkunn: II. 7.18.