Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1959, Blaðsíða 56
54
Skriflega prófið fór fram 7. og 9. janúar.
Verkefni voru þessi:
I. 1 lyflœknisfrœði: Emphysema pulmonum, orsakir, einkenni,
greining, horfur og meðferð.
II. I handlœknisfrœði: Cancer mammae. Lýsið sjúkdómnum,
einkennum, greiningu, horfum og meðferð.
Prófinu var lokið 31. janúar.
1 lok síðara misseris luku 10 kandídatar þriðja hluta emb-
ættisprófs:
Halldór Steinsen . Aðaleinkunn I: 179% stig (12,80)
Jacobine Paulsen — II: 136 — (9,71)
Jón Þ. Hallgrímsson — I: 159% — (11,37)
Jón L. Sigurðsson — H: 145% — (10,38)
Guðjón Knútur Björnsson.. — H: 132% — (9,45)
Ólafur Ingibjörnsson — I: 172% — (12,31)
Snorri Ólafsson — I: 195% — (13,96)
Snæbjörn Hjaltason — II: 125 — (8,93)
Þórir Helgason — I: 163 — (11,64)
örn Arnar I: 172% (12,31)
Skriflega prófið fór fram 2. og 4- maí.
Verkefni voru þessi:
I. I lyflœknisfrœði: Dyspno. Skilgreining, orsakir, meðferð.
II. I handlœknisfrœði: Blæðing í meltingarveg. Lýsið helztu or-
sökum og greiningu hlutaðeigandi sjúkdóma.
Prófinu var lokið 6. júní.
Prófdómendur í læknisfræði voru dr. med. Bjarni Jónsson,
prófessor Guðmundur Thoroddsen, dr. med. Hálldór Hansen, dr.
med. Óskar Þ. Þórðarson, dr. med. Sigurður Sigurðsson og Vál-
týr Albertsson læknir.